Verkfallið að skila árangri?

Verkfallsliðið hlýtur að verða ánægt þegar það verður ekki aðeins búið að gera aðstæður dýranna eins slæmar og kostur er heldur einnig að koma bændunum á kné, enda aðgerðirnar skipulagðar með það að leiðarljósi að valda saklausum þriðja aðila sem mestu tjóni.

Eina ljósið í myrkrinu er að þegar bændunum fækkar verður kannski hægt að fækka störfum í eftirlitsiðnaðinum.


mbl.is Stefnir í gjaldþrot hjá bændum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar svolítið furðulegt að verkalýðsfélögin skuli ekki leggja áherslu á hækkun atvinnuleysisbóta, þar sem hluti þeirra félaga þurfa á þeim að halda að verkfalli loknu, þegar búið er að hrekja fyrirtækin í gjaldþrot.

Reyndar þurfa dýralæknar engu að kvíða, þeir vinna hjá ríkinu og fá sín laun, og þó svo að störfin verði óþörf, þá verður þeim ekki sagt upp.

Hilmar (IP-tala skráð) 14.5.2015 kl. 19:13

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, því er nú verr og miður embarassed

Þorsteinn Siglaugsson, 14.5.2015 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 287358

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband