Lof lyginnar

Í háđsádeilunni Lof lyginnar eftir Ţorleif Halldórsson stígur Lygin fram sér til varnar og sýnir fram á mikilvćgi sitt í mannfélaginu. Án sín hefđi mađurinn til dćmis aldrei komist úr aldingarđinum Eden segir hún.
Ţar sem ádeilur af ţessum toga voru lítt ţekktar hérlendis á 18. öld sá höfundur ástćđu til ađ rita eftirmála ţar sem hann gerir lesendum grein fyrir alvöruleysinu ađ baki málflutningnum og ţví ađ bođskapurinn snúi ađ mikilvćgi gagnrýninnar og upplýstrar hugsunar.
Lof lyginnar var sumsé ekki hugsuđ sem leiđbeiningarrit, ţótt ţćr varnarrćđur sem margir hafa nú uppi í ţágu lyginnar gefi óneitanlega til kynna ađ kćmi ţessi bók út nú kynni henni ađ verđa tekiđ ţannig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Eitt sinn tók fólk bođorđin tíu alvarlega. Nú mćtti halda ađ ţetta hafi veriđ hin nýja Biblía stjórnmálastéttarinnar um langt árabil. 

Ingólfur Sigurđsson, 25.3.2023 kl. 21:40

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţar hittir ţú naglann á höfuđiđ Ingólfur, eins og svo oft áđur.

Ţorsteinn Siglaugsson, 25.3.2023 kl. 22:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Feb. 2024
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Nýjustu myndir

 • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
 • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
 • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
 • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
 • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.2.): 3
 • Sl. sólarhring: 6
 • Sl. viku: 147
 • Frá upphafi: 287116

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 124
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband