14.5.2015 | 18:45
Verkfallið að skila árangri?
Verkfallsliðið hlýtur að verða ánægt þegar það verður ekki aðeins búið að gera aðstæður dýranna eins slæmar og kostur er heldur einnig að koma bændunum á kné, enda aðgerðirnar skipulagðar með það að leiðarljósi að valda saklausum þriðja aðila sem mestu tjóni.
Eina ljósið í myrkrinu er að þegar bændunum fækkar verður kannski hægt að fækka störfum í eftirlitsiðnaðinum.
![]() |
Stefnir í gjaldþrot hjá bændum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar svolítið furðulegt að verkalýðsfélögin skuli ekki leggja áherslu á hækkun atvinnuleysisbóta, þar sem hluti þeirra félaga þurfa á þeim að halda að verkfalli loknu, þegar búið er að hrekja fyrirtækin í gjaldþrot.
Reyndar þurfa dýralæknar engu að kvíða, þeir vinna hjá ríkinu og fá sín laun, og þó svo að störfin verði óþörf, þá verður þeim ekki sagt upp.
Hilmar (IP-tala skráð) 14.5.2015 kl. 19:13
Já, því er nú verr og miður
Þorsteinn Siglaugsson, 14.5.2015 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.