"i eigi a segja mr satt"

(Grein mn Morgunblainu dag)

Margir kannast vi vsurnar um spurula drenginn Ara eftir Stefn Jnsson. Ari spyr fullornu um allt milli himins og jarar og egar honum er svara v til a hann viti a egar hann verur str hallar Ari undir flatt og svarar: „i eigi a segja mr satt“. Ari vissi nefnilega snu viti.

Umfjllun um fall Berlnarmrsins tvarpsttinum Krakkafrttum RV hefur hloti nokkra gagnrni. ar var greint fr mlinu me essum orum m.a.: „Hfuborginni Berln var lka skipt tvennt og ri 1961 var reistur mr til a agreina borgarhlutana. a var lka gert til a koma veg fyrir a flk flyttist milli, aallega fr austri til vesturs.“

N vita allir sem vilja vita a a a er satt a fleiri stur hafi veri fyrir byggingu Berlnarmrsins en s a hindra a bar Austur-skalands gtu fli vestur yfir. Og a er einnig satt a flksflttinn hafi „aallega“ veri fr austri til vesturs. Hann var einvrungu fr austri til vesturs.

Maur veltir v fyrir sr hvernig umsjnarmaurinn hefi ora frtt um trmingarbir nasista. Kannski eitthva lei a „... margt flk hafi flust bir sem girtar voru af til a koma veg fyrir a flk fri inn og t r eim, aallega t r eim. v miur hafi margir sem fluttust birnar ltist ar.“

Mivikudaginn 4. desember brst umsjnarmaur ttarins vi gagnrninni me grein Morgunblainu. Var henni a skilja a erfitt vri a gera grein fyrir stareyndum um fall Berlnarmrsins 130-150 orum. Kallai hn eftir tillgum um oralag. Tiltk hn srstaklega a oralagi yrfti a vera „plitskt hlutlaust“. Hn kallai hins vegar ekki srstaklega eftir v a oralagi vri sannleikanum samkvmt. Hr er samt tillaga ar sem leitast er vi a uppfylla a skilyri lka. Textinn er tekinn beint upp r grein Vsindavefnum fr 2009, eftir Hjlmar Sveinsson dagskrrgerarmann RV:

„ lokheimsstyrjaldarinnar sarivar Berln, hfuborg hins sigraa skalands, skipt milli sigurvegaranna; Austur-Berln var yfirrasvi Sovtmanna en vesturhlutinn var undir yfirrum Breta, Frakka og Bandarkjamanna.

...

Meginstan fyrir byggingu Berlnarmrsins var stugur straumur flks fr Austur-skalandi til Vestur-skalands. egar hafist var handa vi a reisa mrinn 13. gst 1961 hfu 2,5 milljnir manna yfirgefi Austur-skaland fr v a var stofna ri 1949. Flksflttinn ni hmarki 1961, fyrstu tvr vikurnar gst a r fru 159.730 manns til Vestur-Berlnar.

...

Tali er a 136 manns hafi veri drepnir ea lti lfi vi flttatilraunir. Um a bil 200 srust. Hundru ef ekki sundir voru dmd fangelsi fyrir tlaan fltta.

...

ann 9. nvember 1989, eftir nokkurra vikna krftug mtmli gegn randi flum, var Austur-jverjum veitt leyfi til ess a fara heimskn yfir landamrin til Vestur-skalands. Landamrastvar Berln opnuust og bar gtu hindra fari milli borgarhlutanna – mrinn var fallinn.“

etta er sannleikur mlsins aeins 124 orum. Umsjnarmaur gaf drtt um a grein sinni, a vel heppnu tillaga um oralag kynni a vera lesin upp ttinum. g legg v til a texti Hjlmars veri lesinn upp Krakkafrttum vi fyrsta tkifri, v eins og Ari litli segir kvinu, a segja brnum satt.


rettn sund mann?

Kostnaurinn 295.000 fund. Borgarfulltrar 23 talsins.

maur alvru a tra v a matarbakkar fr Mlakaffi kosti tplega rettn sund krnur mann?


mbl.is Eta og drekka fyrir 360 sund fundi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hversu mrg urfa nfnin a vera?

Hva er nausynlegt a hafa miki af nfnum? Er ekki bara allt of miki af nfnum notkun dag? arf endilega nokku meira en svona 50-60 nfn sem flki er heimilt a nota? Er a ekki meginhlutverk rkisvaldsins a skipta sr af v hva flk heitir, hvar skunni af dauum ttingjum er dreift og hvar flk kaupir brjstbirtuna? J, vitanlega er a meginhlutverk rkisvaldsins.

Rttast vri a gera forstjra mannanafnanefndar a einrisherra me takmrku vld!!


mbl.is Engar „strkostlegar breytingar frjlsristt“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig vri a lra tlensku?

gti blaamaurinn kannski gert einhverja grein fyrir v frttinni um hva mli snst.


mbl.is Norsk kona fangelsu Japan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Athygliverar niurstur

etta hljta a teljast mjg athygliverar niurstur. N hefur Economist hinga til einmitt lagt herslu mikilvgi jfnuar hagsld ja, svo ekki getur tmariti talist nein hgri hugveita. a verur hugavert a fylgjast me umrunni kjlfari, enda ganga essar niurstur gegn mrgu sem haldi hefur veri fram um essi ml undanfrnum rum, ar sem Piketty fer til dmis framarlega flokki. Hann og fleiri munu eflaust bregast hart vi, mean arir munu hamra essu braumolakenningunni til stunings.


mbl.is jfnuur minni en ur var tali
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Franleg vegri milli akreina

a tk hlftma seinnipartinn dag a komast Suurlandsbrautina fr Bolholti oginn Voga. Bll vi bl alla lei austurtt. En sst varla bll vesturtt.

Fr a velta fyrir mr hvort ekki vri hgt a nta plssi betur. Hva til dmis um a hafa vegriin milli vegarhelminga franleg. annig mtti hafa rjr akgreinar austur sdegis, en rjr vestur a morgni.

Svo fr g a skoa hvort einhverjum hefi dotti etta hug ur. Og bing! Svona lausnr eru nefnilega til. Sj t.d. hr:http://www.barriersystemsinc.com/how-it-works

Hvernig vri n a taka upp svona lausnir? annig mtti kannski spara umtalsvert f vegager og auvelda flki lfi.

Svo fr g a velta fyrir mr hvort asu einhverjir stjrnmlaflokkar hfuborgarsvinu sem hafa huga a spara f og auvelda flki lfi. Hvernig tli a s n?


Er ekki miklu einfaldara ...

... a barnamlarherrannbyggi bara strar og vandaar softblokkirhanda liinu?


mbl.is Rki lni fyrir hluta tborgunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva merkir a a "jir ri yfir aulindum snum"?

a er hugavert a velta v fyrir sr hva tt er vi me essum orum. Samkvmt oranna hljan tti a a vera annig a kvaranir um thlutun aulinda vru teknar jaratkvagreislu, ea a agangur a eim vri seldur gegn markasveri jafnrttisgrundvelli.

En er a a sem vi er tt? Er ekki fremur tt vi a stjrnmlamenn ri yfir aulindunum og thluti eim a eigin getta? S liti til mlflutnings Miflokksins orkupakkamlinu alrmda er s tlkun mun lklegri.


mbl.is jir ri sjlfar yfir aulindum snum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bitlti verkfallsvopn?

Hef vitanlega fulla sam me blaa- og frttamnnum sem eflaust eru ekkert of vel haldnir launum.

En er rtta leiin a fara verkfall?

Blaamenn eru ekki hjkkur n lknar, eir afgreia ekki Bnus, aka ekki vrum milli landshluta, eir eru hvorki flugfreyjur, flugmenn, kokkar ea herbergisernur.

Verkfll essara sttta bta. En hversu miki bit er verkfalli blaamanna? Hversu margir tli eir su til dmis sem taka ekki einu sinni eftir essu verkfalli, vegna ess a eir horfa hvorki n hlusta tvarps- ea sjnvarpsfrttir, lesa ekki bl, og fylgjast fremur me erlendum netmilum en innlendum? Er ekki verkfall eirra sem skrifa frttirnar fremur bitlti - eiginlega svolti eins og a skra sig hsan ti skgi, ar sem enginn er?


mbl.is Slitnai upp r hj SA og B
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hringtorg er ekki hringtorg

etta er vissulega torg. Og a er vissulega hring. En a er ekki ar me sagt a a s hringtorg!

etta sagi Bjarni. Hann er sonur Brynjlfs. En a er ekki ar me sagt a Bjarni Brynjlfsson hafi sagt etta.

a var rugglega einhver allt annar maur.


mbl.is Segja Hagatorg akbraut, ekki hringtorg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og frjálslyndur frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • Screenshot 2019-08-13 at 22.37.23
 • Screenshot 2019-02-22 at 13.35.46
 • Screenshot 2019-02-22 at 13.35.46
 • Screenshot 2019-01-30 at 09.53.07
 • Screenshot 2019-01-18 at 15.20.09

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.12.): 30
 • Sl. slarhring: 31
 • Sl. viku: 369
 • Fr upphafi: 202966

Anna

 • Innlit dag: 15
 • Innlit sl. viku: 296
 • Gestir dag: 14
 • IP-tlur dag: 14

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband