Skýringar mega ekki bíða

Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á að kjörnir fulltrúar hafi staðið í einhverjum hráskinnaleik með þessar eignir. Hins vegar virðist sem ákvarðanir um sölu hafi ekki endilega lotið hreinum markaðslögmálum. Slíkt er slæmt vegna þess að það býður upp á efasemdir um heiðarleika þeirra sem hlut áttu að máli. Á hinn bóginn þarf að hafa í huga að ekki er endilega rétt að beita sömu matsaðferðum á þessar eignir og eignir á almennum húsnæðismarkaði.

Það hlýtur að vera algert forgangsverkefni að draga staðreyndir þessa máls fram í dagsljósið eins fljótt og kostur er. Ríkisendurskoðandi verður að drífa sig. Það á ekki að þurfa að taka langan tíma að klára rannsóknina.


mbl.is Eignir keyptar á hálfvirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 287400

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband