Flókið og óþjált og slæm þjónusta

Það kemur ekki á óvart að frístundakortin séu illa nýtt. Ég átti sjálfur í miklu basli með þetta. Þannig var að fyrir þremur eða fjórum árum hafði ég þurft aðgang að rafrænu markaðstorgi borgarinnar og fengið aðgangsorð, sem nú er löngu glatað. Eftir að hafa í þrígang sent ósk um nýtt aðgangsorð með tölvupósti til borgarinnar gafst ég upp, enda bárust aldrei nein svör og eitthvað sem kallað er "vefspjall" hjá borginni var aldrei opið.
mbl.is Vafstur með frístundakortin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En hvernig væri bara að segja TAKK Reykjavíkurborg fyrir að gefa okkur 12.000 króna styrk? Er ekki búið að gera nóg fyrir ykkur þar? Það er ekkert mál að hringja bara beint í Reykjavíkurborg og þeir breyta lykilorðinu á staðnum fyrir mann.... auðveldasta simanúmer íslands 411-11-11.

Kristín (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 09:14

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Gefa? Eru þetta ekki okkar peningar?

Þorsteinn Siglaugsson, 6.11.2007 kl. 09:26

3 identicon

Sammála Kristínu. Það er bara aulaskapur og leti sem kemur í veg fyrir að menn geti nýtt sér þetta, getur ekki verið einfaldara.  Hvort þetta er gjöf eða styrkur er aukaatri'i, þetta eru alla vega peningar sem við höfum ekki haft aðgang að áður, en höfum núna.

Kristín M (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 10:08

4 identicon

Bara verst að það er ekki gert ráð fyrir að börn yngri en 6 ára stundi áhugamál, en ég mun alveg örugglega nýta mér frístundakortið um leið og sonur minn verður 6 ára (hefði bara helst viljað geta notað það núna þar sem hann er í tveimur áhugamálum, en bara ekki orðinn nógu gamall).

En þetta er samt gott framtak og ég mun nýta mér kortið þegar sonur minn nær tilskyldum aldri.

Kv. Andrea. 

Andrea (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband