5.6.2021 | 21:35
Sjálfstæðisflokkurinn hafnar einstaklingsfrelsinu
Sigríður Andersen er eini þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem staðið hefur vörð um grundvallarréttindi fólks undanfarið ár. Þessi niðurstaða sýnir að flokksmenn meta frelsið einskis. Það er umhugsunarefni fyrir allt frelsissinnað fólk sem stutt hefur þennan flokk.
Vonbrigði ef þetta verður niðurstaðan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Höfundur fer þá á fullt að fá fallistan yfif í sinn flokk, Miðflokkinn.
Verði þeim báðum að góðu, í frelsinu......
Sigfús Ómar Höskuldsson, 5.6.2021 kl. 21:45
Standa hinir frambjóðendurnir þá fyrir ófrelsi einstaklinga og eru þeir andvígir grundvallarréttindum fólks?
Guðmundur Ásgeirsson, 5.6.2021 kl. 22:12
Þarna er þá kominn annar vinstri flokkur. Flokkur feminista og glópalista
Óli (IP-tala skráð) 5.6.2021 kl. 22:34
Enn einn vinstriflokkurinn Óli. Hárrétt.
Þorsteinn Siglaugsson, 5.6.2021 kl. 22:59
Tek undir með þér Þorsteinn.
Magnús Sigurðsson, 6.6.2021 kl. 05:34
Sigríður Andersen geldur fyrir afglöpin þegar hún var dómsmálaráðherra. Eins er afstaða hennar varðandi bólusetningar gegn kórónaveiru og sóttvarnir ekki til vinsælda. En hún hefur samt átt góða spretti. Eins og endurvekja hugmynd Eykonar með þjóðarbankann. Vinstri flokkur? Bull og vitleysa.
Jósef Smári Ásmundsson, 6.6.2021 kl. 07:52
Því miður rétt Þorsteinn og ókostir prófkjöra eru þær og hafa verið í gegnum tíðina, að málsvarar umdeildra skoðana gjalda fyrir þær svo fremi þeir nái ekki að fá kosningu í einhver af fyrstu 3 sætunum. Gömul saga og ný. Svo má ekki gleyma mætti peninganna í þessu prófkjöri.
Jón Magnusson (IP-tala skráð) 6.6.2021 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.