Verður sífellt hallærislegra

Íslensk stjórnvöld, þar á meðal sóttólfafereykið með þennan Kára innanborðs, klúðruðu kaupum á bóluefni sem ætlað er að stöðva útbreiðslu pestar sem er 40-100 sinnum hættuminni en Spænska veikin. (Er því óþarft, en nauðsynlegt vegna ofsahræðslunnar.)

Eftir að þetta klúður varð opinbert (vitanlega ekki fyrr en allir vissu af því) fór svo liðið af stað að reyna að redda málinu, eftir á. Og reddingin átti að vera sú að gera einhverja rannsókn á því hvort bóluefnið virki, sem er kannski svolítið seint séð, því það er búið að sýna fram á að það virki, og ef eftir var að sýna fram á eitthvað er Ísrael nú að gera það.

En þessa sjálfsögðu staðreynd má vitanlega ekki viðurkenna, heldur er gripið til elsta bragðsins í bókinni og reynt að kenna Dönum um.

Hallærislegra getur það ekki orðið.


mbl.is Sakar Dani um að eyðileggja viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ætli bóluefnið virki á ofsahræðslu??? wink

Tómas Ibsen Halldórsson, 12.1.2021 kl. 10:13

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það eina sem virkar á ofsahræðslu er gagnrýnin hugsun held ég. 

Þorsteinn Siglaugsson, 12.1.2021 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband