Litakóðakerfi með einum lit

"Aðspurður seg­ir Þórólf­ur að staðan geti orðið betri en hún er í dag, þegar smit hætta að grein­ast í eins mikl­um mæli og nú í sam­fé­lag­inu."

Skilningur þessa snillings á hugtakinu "í miklum mæli" er bersýnilega svolítið sérstakur. Það greinast örfá smit á dag og allt er á rauðu. Hvernig verður það á litinn ef það greinast 50 smit á dag? Jú, líka rautt. Og ef þau eru fimm? Jú, líka rautt.

Það væri gaman að vita hversu margir ráðgjafartímar hafa farið í að búa til þetta stórskemmtilega eins-litar litakóðakerfi. Hvað ætli það hafi kostað? En skemmtilegast held ég að hefði verið að vera fluga á vegg á fundum starfshópsins sem eflaust lagði marga mannmánuði í að útfæra ...

... litakóðakerfi, með einum lit!

Vá!


mbl.is „Þess vegna erum við á rauðu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Látt'ekki svona Þorsteinn. Það þurfti heilan Kastljóss þátt til að útskýra snilldina.

Ragnhildur Kolka, 10.12.2020 kl. 01:47

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Efast um að það hafi dugað til Ragnhildur. Það þarf marga, marga þætti þangað til þau gefast upp á að reyna að útskýra þetta.

Þorsteinn Siglaugsson, 10.12.2020 kl. 19:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband