9.12.2020 | 15:08
Litakóðakerfi með einum lit
"Aðspurður segir Þórólfur að staðan geti orðið betri en hún er í dag, þegar smit hætta að greinast í eins miklum mæli og nú í samfélaginu."
Skilningur þessa snillings á hugtakinu "í miklum mæli" er bersýnilega svolítið sérstakur. Það greinast örfá smit á dag og allt er á rauðu. Hvernig verður það á litinn ef það greinast 50 smit á dag? Jú, líka rautt. Og ef þau eru fimm? Jú, líka rautt.
Það væri gaman að vita hversu margir ráðgjafartímar hafa farið í að búa til þetta stórskemmtilega eins-litar litakóðakerfi. Hvað ætli það hafi kostað? En skemmtilegast held ég að hefði verið að vera fluga á vegg á fundum starfshópsins sem eflaust lagði marga mannmánuði í að útfæra ...
... litakóðakerfi, með einum lit!
Vá!
Þess vegna erum við á rauðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Látt'ekki svona Þorsteinn. Það þurfti heilan Kastljóss þátt til að útskýra snilldina.
Ragnhildur Kolka, 10.12.2020 kl. 01:47
Efast um að það hafi dugað til Ragnhildur. Það þarf marga, marga þætti þangað til þau gefast upp á að reyna að útskýra þetta.
Þorsteinn Siglaugsson, 10.12.2020 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.