30.10.2020 | 20:49
Heyr, heyr!
Sigríður Andersen er ábyrgur stjórnmálamaður, því miður ein af ótrúlega fáum.
Gagnrýni hennar er byggð á sterkum rökum og afstaða hennar sýnir að ólíkt mörgum kollegum hennar á þingi er henni ekki sama um hagsmuni almennings.
Sigríður sér heildarmyndina, þar sem flestir sjá því miður aðeins gegnum örmjótt rör.
![]() |
Stefna stjórnvalda að opna og loka ekki sjálfbær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður hlustar veiran ekki á stjórnmálamenn, sama hversu sterk rök þeirra kunna að vera.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.10.2020 kl. 00:07
Stjórnvöld hlusta ekki á eigin flokksmenn, sama hversu skynsamir þeir eru. Eru stjórnvöld einhvers konar veira? Kannski eru þau það Guðmundur.
Þorsteinn Siglaugsson, 31.10.2020 kl. 00:32
Annarskonar sjúkdómur kannski.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.10.2020 kl. 00:47
Það er ekki nýtt að þeir sem sundurgreina mál með öðrum hætti en meðalmaðurinn séu hafðir utangarðs meðan meðalljónin messa. Þú vaktir athygli á því að tiltekinn fyrrverandi alþingismaður í Garðabæ hafi verið látinn víkja af lista fyrir kvenframbjóðenda. Í Garðabæ eru kjósendur ekki hálfdrættingar á við kjósendur á Vestfjörðum. Í umræðum forsætisráðherra um breytingar á stjórnarskrá kemur engin leiðrétting fram um jöfnun atkvæða? Hjartans mál Framsóknar og Íhalds í nær heila öld?
Engin framþróun verður til nema að reyna þróa nýja sýn, sundurgreina og árétta eins og þú hefur oft litað skýrt.
Sigurður Antonsson, 31.10.2020 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.