Heyr, heyr!

Sigríður Andersen er ábyrgur stjórnmálamaður, því miður ein af ótrúlega fáum.

Gagnrýni hennar er byggð á sterkum rökum og afstaða hennar sýnir að ólíkt mörgum kollegum hennar á þingi er henni ekki sama um hagsmuni almennings.

Sigríður sér heildarmyndina, þar sem flestir sjá því miður aðeins gegnum örmjótt rör.


mbl.is Stefna stjórnvalda að opna og loka ekki sjálfbær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Því miður hlustar veiran ekki á stjórnmálamenn, sama hversu sterk rök þeirra kunna að vera.

Guðmundur Ásgeirsson, 31.10.2020 kl. 00:07

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Stjórnvöld hlusta ekki á eigin flokksmenn, sama hversu skynsamir þeir eru. Eru stjórnvöld einhvers konar veira? Kannski eru þau það Guðmundur.

Þorsteinn Siglaugsson, 31.10.2020 kl. 00:32

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Annarskonar sjúkdómur kannski.

Guðmundur Ásgeirsson, 31.10.2020 kl. 00:47

4 Smámynd: Sigurður Antonsson

Það er ekki nýtt að þeir sem sundurgreina mál með öðrum hætti en meðalmaðurinn séu hafðir utangarðs meðan meðalljónin messa. Þú vaktir athygli á því að tiltekinn fyrrverandi alþingismaður í Garðabæ hafi verið látinn víkja af lista fyrir kvenframbjóðenda. Í Garðabæ eru kjósendur ekki hálfdrættingar á við kjósendur á Vestfjörðum. Í umræðum forsætisráðherra um breytingar á stjórnarskrá kemur engin leiðrétting fram um jöfnun atkvæða? Hjartans mál Framsóknar og Íhalds í nær heila öld?

Engin framþróun verður til nema að reyna þróa nýja sýn, sundurgreina og árétta eins og þú hefur oft litað skýrt. 

Sigurður Antonsson, 31.10.2020 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 287296

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband