Þýðir lokun fjölda fyrirtækja

Nú hafa stjórnvöld gengið of langt.

Með þessum fáránlegu kröfum er ljóst að fjöldi fyrirtækja verður einfaldlega að hætta starfsemi sinni. Og röksemdirnar að baki kröfu stjórnvalda um lokun þessara fyrirtækja eru nákvæmlega engar. 

Hindranir sem valda stórkostlegu tjóni og sem ekki er hægt að réttlæta með brýnni þörf eru einfaldlega ólögmætar. Almenningur á því ekki annars úrkosti en að hætta að fylgja fyrirmælunum.


mbl.is Aðgerðir hertar – tíu mega koma saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

https://thordisb.blog.is/blog/thordisb/entry/2256627/

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 30.10.2020 kl. 13:42

2 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

þarft að vera með á facebook í Coviðspyrnan

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 30.10.2020 kl. 13:50

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Engar sögur af fárveiku fólki á besta aldri? Það þótti fréttnæmt í vor. Þekki einn á besta aldri sem fékk hita og er með smá kvef, dæmigerð flensueinkenni. Hann þarf að vera í einangrun heima hjá sér. 

Benedikt Halldórsson, 30.10.2020 kl. 14:42

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Allar þessar aðgerðir vegna handvama á heilbrigðisstofnunum.

Ragnhildur Kolka, 30.10.2020 kl. 15:51

5 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Nákvæmlega. En það má ekki einu sinni rannsaka hvað fór úrskeiðis. Og fréttamaðurinn sem hafði döngun í sér til að láta ekki forstjóra LSH sleppa með að ljúga sig út úr málinu er tekinn af lífi á samfélagsmiðlum!

Þorsteinn Siglaugsson, 30.10.2020 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband