Áfram Viðreisn!

Það var tími til kominn að stjórnarandstaðan léti í sér heyra.

Nú þarf að krefjast þess að stjórnvöld opinberi þær forsendur sem liggja að baki ákvörðunum og rökstyðji þær gagnvart þinginu.

Í bréfi Viðreisnar er kallað eftir heildstæðu mati á áhrifum á lífsviðurværi og andlega heilsu fólks og að sýnt sé að jafnræðis sé gætt.

Þingið verður að krefjast þess að stjórnvöld sýni með skýrum hætti fram á að heildstætt mat á langtímaáhrifum hafi verið unnið. Slíkt mat er eina mögulega réttlætingin fyrir þessum ráðstöfunum. Og þetta mat er ósköp einfaldlega ekki til staðar nú.


mbl.is Ákvarðanir „teknar í skjóli ráðherravalds“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Myndir þú vilja sigla á fullu inn í esb ef að þú fengir öllu ráðið?

Jón Þórhallsson, 30.10.2020 kl. 13:31

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þetta mál kemur esb ekki nokkurn skapaðan hlut við.

Þorsteinn Siglaugsson, 30.10.2020 kl. 13:35

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Stefnir viðreisn ekki á esb?

Jón Þórhallsson, 30.10.2020 kl. 14:33

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þetta mál snýst um aðgerðir sóttvarnayfirvalda, ekki esb. Áttar þú þig ekki á muninum á þessu tvennu?

Þorsteinn Siglaugsson, 30.10.2020 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 287182

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband