30.10.2020 | 13:15
Áfram Viðreisn!
Það var tími til kominn að stjórnarandstaðan léti í sér heyra.
Nú þarf að krefjast þess að stjórnvöld opinberi þær forsendur sem liggja að baki ákvörðunum og rökstyðji þær gagnvart þinginu.
Í bréfi Viðreisnar er kallað eftir heildstæðu mati á áhrifum á lífsviðurværi og andlega heilsu fólks og að sýnt sé að jafnræðis sé gætt.
Þingið verður að krefjast þess að stjórnvöld sýni með skýrum hætti fram á að heildstætt mat á langtímaáhrifum hafi verið unnið. Slíkt mat er eina mögulega réttlætingin fyrir þessum ráðstöfunum. Og þetta mat er ósköp einfaldlega ekki til staðar nú.
Ákvarðanir teknar í skjóli ráðherravalds | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Myndir þú vilja sigla á fullu inn í esb ef að þú fengir öllu ráðið?
Jón Þórhallsson, 30.10.2020 kl. 13:31
Þetta mál kemur esb ekki nokkurn skapaðan hlut við.
Þorsteinn Siglaugsson, 30.10.2020 kl. 13:35
Stefnir viðreisn ekki á esb?
Jón Þórhallsson, 30.10.2020 kl. 14:33
Þetta mál snýst um aðgerðir sóttvarnayfirvalda, ekki esb. Áttar þú þig ekki á muninum á þessu tvennu?
Þorsteinn Siglaugsson, 30.10.2020 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.