Hefur skilað sínu

Það er lítill vafi á að afskipti Kára Stefánssonar af þessum málum hérlendis hafa skilað vinnuveitanda hans miklum ávinningi. 


mbl.is Farsælt samstarf senn á enda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvernig?

Guðmundur Ásgeirsson, 16.10.2020 kl. 17:20

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Hagsmunir lyfjafyrirtækjanna liggja í því að halda markaðnum óskertum sem lengst. Það er gert með því að treina faraldurinn, og þar hefur Kári svo sannarlega verið liðtækur.

Og svo liggja þeir að sjálfsögðu líka í því að hafa fullkominn aðgang að lífsýnum og gögnum.

Lyfjafyrirtæki eru ekki góðgerðarstofnanir. Þau setja ekki eigið fé sitt nánast óskert í að vinna einhver verkefni í góðgerðarskyni. Þau gera það vegna þess að þau hafa hagsmuni af því.

Þorsteinn Siglaugsson, 16.10.2020 kl. 17:26

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvernig hefur Kári verið að "treina faraldurinn"? Ertu að halda því fram að hann stjórni veirunni?

Hefur Decode aðgang að lífsýnum, öðrum en þeim sem fólk hefur látið þeim í té sjálfviljugt?

Ég er bara að reyna að skilja hvort um er að ræða staðreyndir eða kenningar.

Guðmundur Ásgeirsson, 16.10.2020 kl. 17:34

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Bælingarstefnan er leiðin til að treina faraldurinn. Í stað þess að takast á við hann er honum frestað. Þá hverfur ekki markaðurinn. Ég hvet þig til að kynna þér aðferðir lyfjafyrirtækjanna. Það er til dæmis til frábær nýleg bók, "Pharma, Greed, Lies and the Poisoning of America" eftir rannsóknarblaðamanninn Gerald Posner.

Þorsteinn Siglaugsson, 16.10.2020 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 287312

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband