3.10.2019 | 22:36
Göngugötur draga úr verslun
Það að breyta Laugavegi í göngugötu er vitanlega alls ekki til þess fallið að styrkja verslun við götuna. Ástæðan er einföld: Þeir sem annars hefðu ekið niður götuna og lagt í námunda við þá verslun sem þeir hyggðust fara í munu fara annað, nema af brýnustu nauðsyn. Hinir sem koma gangandi, með strætisvagni, á hjóli eða leggja annars staðar og ganga þaðan, þeir koma áfram hvort eð er. Því það er nefnilega nóg pláss fyrir alla á götunni, smávegis bílaumferð fælir engan frá sem er gangandi eða hjólandi. Því hlýtur göngugötuvæðingin að leiða af sér minnkandi verslun. Aðra ályktun er útilokað að draga.
![]() |
Kannast ekki við að hafa ritað sig á mótmælalista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snillingarnir í borginni halda að þeir geti gert Laugaveg að "Strikinu í Kaupen" en það verður aldrei og margar ástæður fyrir því!!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.10.2019 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.