Göngugötur draga úr verslun

Það að breyta Laugavegi í göngugötu er vitanlega alls ekki til þess fallið að styrkja verslun við götuna. Ástæðan er einföld: Þeir sem annars hefðu ekið niður götuna og lagt í námunda við þá verslun sem þeir hyggðust fara í munu fara annað, nema af brýnustu nauðsyn. Hinir sem koma gangandi, með strætisvagni, á hjóli eða leggja annars staðar og ganga þaðan, þeir koma áfram hvort eð er. Því það er nefnilega nóg pláss fyrir alla á götunni, smávegis bílaumferð fælir engan frá sem er gangandi eða hjólandi. Því hlýtur göngugötuvæðingin að leiða af sér minnkandi verslun. Aðra ályktun er útilokað að draga.

 


mbl.is Kannast ekki við að hafa ritað sig á mótmælalista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Snillingarnir í borginni halda að þeir geti gert Laugaveg að "Strikinu í Kaupen" en það verður aldrei og margar ástæður fyrir því!!

Sigurður I B Guðmundsson, 3.10.2019 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband