22.7.2019 | 08:18
Tilgangslaus skattlagning?
Hér má sjá ágætis samantekt um afleiðingarnar af skattlagningu á gosdrykki víða um heim. Í stuttu máli er ekki að sjá að til lengri tíma valdi skattlagningin minnkandi neyslu á sykruðum gosdrykkjum né heldur eru nein tengsl milli skattlagningarinnar og offitu.
https://www.thejournal.ie/sugar-soft-drinks-tax-does-it-work-health-benefits-facts-2918363-Oct2017/
Skattur án sykurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sykurlausir gosdrykkir eru síður en svo hollari en sykraðir. Svo kallaðir sykurlausir, Diet, Light, Max eða hvaða önnur nöfn sem notuð eru á gosdrykki sem innihalda efni í stað sykurs, eru síður en svo betri en sykraðir drykkir. Ég er hræddur um að stjórnvöld í mörgum tilfellum skoði oft ekki nema yfirborð hlutanna en fari ekki ofan í kjölinn til að sjá hvað heppilegast sé. En hér vilja ráðamenn ráða því hvað fólk lætur ofan í sig.
Tómas Ibsen Halldórsson, 22.7.2019 kl. 10:13
Er þetta ekki bara enn ein leiðin til að auka skattlagningu? Og í þessu tilfelli á þá sem hafa rýrustu kjörin fyrst og fremst, því ofneysla sykurs er í beinu öfugu samhengi við tekjur eftir því sem mér skilst.
Þorsteinn Siglaugsson, 22.7.2019 kl. 11:20
Þetta hefur, eins og öll önnur skattlagning, alveg djúpan og margþættan tilgang:
Til þess að gera mat dýrari
Til þess að hækka afborganir
Til að draga úr lífsgæðum
Þetta er ekki flókið. Ef þú ert eitthvað á móti matarskatti ertu bara ný-popúlisti og hægri-öfgamaður.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.7.2019 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.