Tilgangslaus skattlagning?

Hér má sjá ágætis samantekt um afleiðingarnar af skattlagningu á gosdrykki víða um heim. Í stuttu máli er ekki að sjá að til lengri tíma valdi skattlagningin minnkandi neyslu á sykruðum gosdrykkjum né heldur eru nein tengsl milli skattlagningarinnar og offitu.

https://www.thejournal.ie/sugar-soft-drinks-tax-does-it-work-health-benefits-facts-2918363-Oct2017/


mbl.is Skattur án sykurs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sykurlausir gosdrykkir eru síður en svo hollari en sykraðir. Svo kallaðir sykurlausir, Diet, Light, Max eða hvaða önnur nöfn sem notuð eru á gosdrykki sem innihalda efni í stað sykurs, eru síður en svo betri en sykraðir drykkir. Ég er hræddur um að stjórnvöld í mörgum tilfellum skoði oft ekki nema yfirborð hlutanna en fari ekki ofan í kjölinn til að sjá hvað heppilegast sé. En hér vilja ráðamenn ráða því hvað fólk lætur ofan í sig.

Tómas Ibsen Halldórsson, 22.7.2019 kl. 10:13

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Er þetta ekki bara enn ein leiðin til að auka skattlagningu? Og í þessu tilfelli á þá sem hafa rýrustu kjörin fyrst og fremst, því ofneysla sykurs er í beinu öfugu samhengi við tekjur eftir því sem mér skilst.

Þorsteinn Siglaugsson, 22.7.2019 kl. 11:20

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta hefur, eins og öll önnur skattlagning, alveg djúpan og margþættan tilgang:

Til þess að gera mat dýrari

Til þess að hækka afborganir

Til að draga úr lífsgæðum

Þetta er ekki flókið.  Ef þú ert eitthvað á móti matarskatti ertu bara ný-popúlisti og hægri-öfgamaður.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.7.2019 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband