Rökræður bannaðar

Það er illa komið fyrir fólki sem treystir sér svo illa til að rökstyðja skoðanir sínar að það þarf að banna rökræður, úthýsa allri skynsamlegri umræðu.

Það er áhugavert, en kannski ekki upplífgandi, að velta fyrir sér hugarheimi, og geðheilsu, einstaklinga sem safnast saman í afkimum internetsins til að níða niður annað fólk, að því er virðist einungis í þeim tilgangi að fá útrás fyrir eigin brenglun. 


mbl.is Níða Jón Steinar á lokuðu vefsvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er fyrir "konur" sko.

Flest kvenfólk sem ég þekki held ég læðist með veggjum ef það sér til þessara vitleysinga.

Ásgrímur Hartmannsson, 19.10.2018 kl. 15:29

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Því er ég sammála. Og mér finnst það niðurlægjandi fyrir konur þegar látið er í veðri vaka að þær séu ekki færar um að hugsa rökrétt heldur séu bara einhverjar frussandi nautheimskar tilfinningasprengjur.

Þorsteinn Siglaugsson, 19.10.2018 kl. 16:17

3 Smámynd: Már Elíson

Það kemur reyndar hvergi fram í þessu blaði eða hjá þeim sem styðja Jón Steinar, hvað veldur þessu meinta níði hjá viðkomandi hóp. - Hvað hefur hann (hópurinn)fyrir sér, og afhverju verður hann (Jón Steinar)fyrir "níði". - Meira að segja hann segir ekki frá því í drottningarviðtali á síðum mbl.is.

Már Elíson, 19.10.2018 kl. 17:43

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Kemur það fram hjá þeim sem níða hann niður hver ástæðan er? Hefur Jón Steinar eitthvað til saka unnið sem réttlætir þetta framferði? Það hef ég ekki séð.

Og ég held að það sé satt að segja alger óþarfi að hafa gæsalappir utan um orðið níð í þessu tilfelli, Már Elísson.

Er ekki líklegast að þetta komi upp nú vegna þess að hann hefur tekið að sér að tala máli manns sem var hrakinn úr starfi sínu um daginn á vægast sagt vafasömum forsendum?

Þorsteinn Siglaugsson, 19.10.2018 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 287311

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband