8.2.2018 | 22:29
Hvaða, hvaða ...
Gengur nú ekki að láta Eyþór koma í sjónvarpið að tuða þetta í honum Degi.
Veit ekki maðurinn að það er verið að vinna á fullu í að móta samráðshóp til að móta áætlun til að móta aðgerðir til að sjá um að allir lélegu skólarnir verði áfram í fararbroddi í Reykjavík...
Hefur hann enga hugmynd um að það er á teikniborðinu að það verði bráðum sett í gang samráðsverkefni um að úthluta lóðum og teikna hús sem verða kannski einhverntíma byggð...
Gerir hann sér ekki grein fyrir að það þýðir ekkert að leggja vegi því þá keyrir fólk á vegunum, að þótt Sundabraut verði lögð tryllist bara úthverfalýðurinn í Grafarvogi og keyrir sem mest hann má allan sólahringinn á brautinni til að fylla hana svo heiðarlegt fólk kemst ekki lönd eða strönd - til að fara á fund í samráðshópnum ...
Býr enginn í því sem er verið að hanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hlýtur að verða tekið til skoðunar, í að minnsta kosti nokkur ár. ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 8.2.2018 kl. 22:59
Eitt er það sem ég heyri engann minnast á, en það er, - að fólk fer að flýgja frá óreiðunni í Reykjavík.
Tryggvi Helgason, 8.2.2018 kl. 23:12
Þorsteinn Siglaugsson, 9.2.2018 kl. 08:46
Stjórnkerfið er straumlínulagað og skilvirkt og tekur á öllum málum og vandamálum af festu og samkvæmt ströngum áætlunum.
Fyrst ber að nefna þessar nefndir:
Undir "Aðrar nefndir ráð og stjórnir" eru svo:
Undir "Aðrar nefndir" eru svo:
Ekki má svo gleyma hinum ýmsu stjórnum:
Já, það er nóg að gera.
Geir Ágústsson, 9.2.2018 kl. 13:10
Já, það vantar ekki nefndirnar. Nema það virðist alveg vanta nefnd sem ákveður hvað hver nefnd á að gera svo hin mikilvægu verkefni skarist nú ekki.
Þorsteinn Siglaugsson, 9.2.2018 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.