Hvaða þingmaður?

Hvaða þingmaður ætlar nú að taka að sér að vera fyrstur til að bera upp tillögu um óháða úttekt á vinnubrögðum Hagstofunnar?

Eða er enginn á þingi sem hefur næga ábyrgðartilfinningu til að taka á þessu grafalvarlega máli þar sem gögn og útreikningar virðast meira og minna í einhverju rugli með þeim alvarlegu afleiðingum sem það hefur á alla ákvarðanatöku opinberra aðila og aðila vinnumarkaðarins?

Er þingmönnum alveg sama þótt hagtölur séu í vitleysu?

Eru þeir allir uppteknir af aukaatriðum sem engu máli skipta?

Er Helga Vala Helgadóttir orðin hin nýja allsherjarfyrirmynd þingmanna?


mbl.is Furða sig á skýringum Hagstofunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er í bígerð og þú munt sjá áður en langt um líður hver ætlar að hjóla í þetta kukl. Nú þegar hefur verið leitt í ljós að ekki eitt einasta verðtryggt lán er í raun innheimt miðað við umsamda vísitölu. Þetta gætu hugsanlega orðið kornin sem fylla mælinn þannig að jafnvel hörðustu varðhundar verðtryggingar verði gerðir afturreka.

Guðmundur Ásgeirsson, 7.2.2018 kl. 12:47

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ég bíð spenntur!

Þorsteinn Siglaugsson, 7.2.2018 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband