Hvers vegna liggur hreppsnefndinni á?

Það væri áhugavert að vita hvers vegna hreppsnefndinni liggur svo á að veita virkjanaleyfi. Ekki verður séð að nein störf skapist vegna þessa í hreppnum heldur bendir allt til að fólki muni halda áfram að fækka þótt virkjað verði. Það mat sem Sigurður Gísli leggur til gæti hins vegar vel fætt af sér verkefni sem skotið gætu stoðum undir búsetu á Ströndum. Asinn er því illskiljanlegur, eða er eitthvað sem við vitum ekki?


mbl.is Vill kostamat á virkjun og verndun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það má kannski horfa til þess að sveitafélög hafa ýmsar tekjur af slíkum mannvirkjuum eins og fasteignagjöldum, á uppbyggingartímanum má búast við þörf fyrir alls konar þjónustu og svona mætti lengi telja.  Með uppbyggingu á svona mannvirkjum skapast líka oft þörf á ýmsum afleiddum störfum sem svo geta haft þörf á öðrum afleiddum störfum.  Slíkt hlítur að liggja í hlutarins eðli að sé hvati fyrir stjórnir sveitafélaga og ekki síst fámennra.

asbjkr (IP-tala skráð) 10.12.2017 kl. 17:53

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Fasteignagjöld geta vissulega haft einhver áhrif. Afleidd störf verða hins vegar ekki til nema einhver grunnstörf séu þegar til, auk þess sem mjög vafasamt er að telja slík störf einhverri framkvæmd eða fjárfestingu til tekna yfirleitt, ef við gefum okkur grunnforsenduna um fullt atvinnustig, sem reynslan bendir til að sé rétt.

Þorsteinn Siglaugsson, 10.12.2017 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband