Léttvćg gagnrýni - undarleg frétt

Ţađ kemur í sjálfu sér ekki á óvart ađ andstćđingar Macrons reyni sumir ađ gera afmćlisveisluna hans tortryggilega. Ţađ er hins vegar einkennilegt ađ slíkt nöldur verđi ađ frétt uppi á Íslandi.

Frakkland er yfirfullt af gömlum höllum og köstulum sem í ţúsundavís ţjóna hlutverki gististađa og veislusala. Ţađ ţykir engum tiltökumál í Frakklandi ađ leigja slíkan stađ undir veislu. Valiđ á Chambord er auk ţess einkar vel viđ hćfi. Chambord er sögufrćg höll, byggđ af Frans fyrsta, sem var framsýnn og öflugur konungur sem leiddi Frakkland til nýrra tíma, rétt eins og Macron vill gera međ ţví ađ brjóta upp ţá stöđnun sem ţar hefur ríkt allt of lengi. Međ valinu er hann vitanlega ekki ađ gefa til kynna einhvers konar stuđning viđ einveldi. Ţađ dytti engum í hug nema algerum bjálfa.


mbl.is Macron gagnrýndur fyrir lúxusafmćlisveislu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og frjálslyndur frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • 480w_s
 • Screen Shot 2018-08-18 at 21.46.16
 • Screen Shot 2018-05-08 at 21.13.59
 • Screen Shot 2018-05-08 at 20.59.32
 • Screen Shot 2018-03-06 at 13.55.28

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 196
 • Frá upphafi: 178731

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 147
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband