Hversu margir hafa verið myrtir?

Við vitum ekki hversu margir þeirra sem teknir hafa verið af lífi voru í raun myrtir. Sá yngsti sem vitað er um, George Stinney, var 14 ára þegar hann var myrtur af yfirvöldum. Hann var svo lítill að morðingjarnir þurftu að setja undir hann biblíu í rafmagnsstólnum svo murka mætti lífið úr saklausu barninu.

George-Stinney-Jr

Það er í rauninni fáránlegt að dauðarefsingar njóti þess stuðnings sem þær gera. Hverjum heilvita manni er auðvitað ljóst að útilokað er að koma í veg fyrir að saklaust fólk sé tekið af lífi. Því samþykkja stuðningsmenn dauðarefsinga morð á saklausu fólki (þeir þeirra sem ekki eru raunverulega svo skyni skroppnir að þeir haldi að réttarkerfið sé fullkomið). Um leið nugga margir þeirra sér af mikilli elju utan í Krist.


mbl.is 154 ranglega dæmdir til dauða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert eitthvað misskilja þetta..

Fæstir af þessum 154 hafa verið saklausir. Þessi frétt og sér í lagi fyrirsögnin er hrikalega röng, og það í mörgum lögum.

..en það er svo sem ekkert nýtt í íslenskum fjölmiðlum...

Arnar H. (IP-tala skráð) 30.6.2015 kl. 00:24

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Exoneration heitir það á ensku. Það merkir sýknun. Menn eru sýknaðir vegna þess að þeir eru saklausir. Samtals eru þeir 154.

Þorsteinn Siglaugsson, 30.6.2015 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 287330

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband