Athugasemdir

1 identicon

Sæll Þorsteinn.

Þú heitir Þorsteinn á Islandi og í öllum öðrum löndum tel ég. Það sem þú kallar Frans páfi á í reynd að vera Francesco páfi. Rétt nafni Jorge Mario Bergoglio.

Mér finnst það alltaf vera einhver sér-íslensk minnimáttarkend að kalla menn og konur oft og iðulega einhverju allt öðru en þau heita í raun og veru svo ekki sé minnst á dana-drottningu Margrethe Alexandrine Þórhildur Ingrid. ( p.s hún heitir m.a. íslensku nafni Þórhildur en ekki Margrét eða eitthvað annað ) 

Látum nú vera af þessari minnimáttarkend og að uppnefna fólk sí og æ en kalla það heldur réttum nöfnum eins og að þú heitir Þorsteinn og ég heiti Kristinn

smile

Kristinn (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 10:30

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Takk fyrir ábendinguna Kristinn. Páfinn er reyndar kallaður Francis á ensku á heimasíðu Vatíkansins, Francesco á ítölsku og Franziscus á þýsku. Ekkert þessara nafna er til í íslensku, sem er væntanlega ástæða þess að hann er kallaður Frans í fjölmiðlum hér. Fransiscus er væntanlega réttasta nafnið, þannig er það á latínu, sem er opinbert tungumál Vatíkansins.

Þorsteinn Siglaugsson, 15.5.2015 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband