Eignarnám er réttindabrot

Eignarnám á ósköp einfaldlega ekki að líðast. Ef fólk vill ekki selja land sitt undir raflínulagnir, virkjanir eða vegi á ekki að vera hægt að þvinga það til þess með eignarnámi. Hvað þá í landi þar sem aldrei virðist þurfa neinar haldbærar röksemdir fyrir slíku heldur nægir að staðhæfa bara að "almannahagsmunir" séu í húfi án þess að fyrir slíku séu neinar sannanir.


mbl.is Landeigendurnir höfðu sigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

kannski rétt - hvernig 'eignaðustu' þessir eigendur þessa eign?

Rafn Guðmundsson, 14.5.2015 kl. 01:25

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Af hverju kemur það málinu við?

Þorsteinn Siglaugsson, 14.5.2015 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband