Á ekki að vera flókið

Það er auðvitað óásættanlegt að sex þúsund fjölskyldur búi við svo bág kjör og það á ekki að þurfa að vera mjög flókið að leysa þennan vanda.

Nú þekki ég ekki tölurnar, en ef við gerum t.d. ráð fyrir að að meðaltali vanti um 50.000 krónur á mánuði upp á til að fólk nái ásættanlegri afkomu, þá gerir það um þrjá og hálfan milljarð á ári. Það er um það bil sú tala sem við leggjum í dag fram til rekstrar Ríkisútvarpsins. Kannski þetta sé spurning um forgangsröðun?


mbl.is Einstæðir foreldrar standa hallast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einstæðir foreldrar standa verst, á þetta líklega að vera.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 28.1.2015 kl. 22:29

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, það hlýtur að vera

Þorsteinn Siglaugsson, 28.1.2015 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 287345

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband