Áhyggjuefni ef rétt er

Það er svo sannarlega áhyggjuefni fyrir alla stjórnendur og eigendur fyrirtækja sé þetta rétt hjá Birnu. Líka fyrir viðskiptavinina. Til að byrja með er sú hugmynd að fyrirtæki geti yfirleitt borið siðferðilega ábyrgð afar vafasöm - fyrirtæki eru ekki siðferðisverur. Í öðru lagi er megnið af því sem gert er til að auglýsa upp "samfélagslega ábyrgðarkennd" fyrirtækja hrein yfirborðsmennska. Sé það rétt hjá Birnu að fyrirtæki geti ekki lengur mótað og kynnt stefnu sína án þess að þurfa að sóa tíma og fjármunum í að hræra saman við hana "heitu lofti" af þessum toga er það tilefni til að hafa áhyggjur. Svo er ekki síður tilefni til að hafa áhyggjur af áhrifum slíks þvingaðs óheiðarleika á siðferði stjórnenda, eigenda og starfsmanna í víðara samhengi. Ég mæli með að fólk lesi þessa grein til að fá raunverulega innsýn í málið.


mbl.is Engin stefna án samfélagsábyrgðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband