Innihaldslaus varnarræða

Það er vissulega gott að þeir dapurlegu barnaníðingar sem að þessari aðför stóðu hafi nú hætt við fyrirætlanir sínar í bili. Varnarræðan er hins vegar innihaldslaus eins og við var að búast og hljómar eins og veikburða afsakanir þrælsekra glæpamanna fyrir rétti.

Það er sjálfsögð krafa að yfirmanni barnaverndarmála í Reykjavík ásamt öllum þeim starfsmönnum stofnunarinnar sem að málinu komu verði tafarlaust vikið frá og lögreglurannsókn gerð á framferði þeirra. Einnig er nauðsynlegt að lögum um þessi mál verði breytt þannig að misbeiting valds eins og hér átti sér bersýnilega stað verði refsiverð.


mbl.is Harmar umfjöllun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Þorsteinn; æfinlega !

Og; að auki mætti klípa nefndar druslu meðlimi, með glóandi töngum, sem geifla þá og spotta, að góðum 17. aldar hætti, frænda míns; Þorleifs Korts  sonar, Lögmanns í Bæ, í Hrútafirði (1615 - 1698), hver; ei hefði tekið neinum silkihönskum, á þessum Reykvízku dröslurum, hefði hann uppi verið - í okkar samtíma.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband