11.11.2009 | 23:43
Innihaldslaus varnarræða
Það er vissulega gott að þeir dapurlegu barnaníðingar sem að þessari aðför stóðu hafi nú hætt við fyrirætlanir sínar í bili. Varnarræðan er hins vegar innihaldslaus eins og við var að búast og hljómar eins og veikburða afsakanir þrælsekra glæpamanna fyrir rétti.
Það er sjálfsögð krafa að yfirmanni barnaverndarmála í Reykjavík ásamt öllum þeim starfsmönnum stofnunarinnar sem að málinu komu verði tafarlaust vikið frá og lögreglurannsókn gerð á framferði þeirra. Einnig er nauðsynlegt að lögum um þessi mál verði breytt þannig að misbeiting valds eins og hér átti sér bersýnilega stað verði refsiverð.
![]() |
Harmar umfjöllun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Þorsteinn; æfinlega !
Og; að auki mætti klípa nefndar druslu meðlimi, með glóandi töngum, sem geifla þá og spotta, að góðum 17. aldar hætti, frænda míns; Þorleifs Korts sonar, Lögmanns í Bæ, í Hrútafirði (1615 - 1698), hver; ei hefði tekið neinum silkihönskum, á þessum Reykvízku dröslurum, hefði hann uppi verið - í okkar samtíma.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.