Öll völd í hendur kverúlöntunum!!

"Öll völd í hendur sovétunum" var sagt í rússnesku byltingunni. Það varð og stóð í 70 ár.

Vonum að íslensk þjóð sé ekki orðin svo örvæntingarfull að hún feli nú kverúlöntunum öll völd!


mbl.is Lýðræðishreyfingin fundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Gunnar Guðmundsson

lol bara heimsendaspá, ekki að mér sýnist kapítalisminn vera að gera það gott um þessar mundir, eitthver gæti sagt að það hafi bara tekið aðeins lengri tíma að sýna frammá að hann virkaði ekkert betur en Sovétisminn en það er önnur saga, hryllingssaga :S

 Mér finnst þetta gott framtak og óska því bara alls hins besta, finnst fínt að geta tilnefnt mína eigin frambjóðendur einsog boðið er uppá á síðunni þarna.

Kristján Gunnar Guðmundsson, 30.11.2008 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 287755

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband