24.11.2008 | 09:19
Getur hann ekki talað um neitt annað?
Predikanir í útvarpsmessum geta oft verið áhugaverðar. Presturinn leggur sig yfirleitt fram - tjaldar því sem til er. En það er bæði óviðeigandi og ósköp leiðinlegt á að hlýða þegar predikarinn notar útvarpsmessuna sem einskonar vettvang til að standa í hagsmunabaráttu hvort sem er fyrir sig persónulega, söfnuð sinn eða einhverja aðra hópa. Og ég man satt að segja ekki betur en þessi tiltekni klerkur hafi einmitt alltaf gert það þegar honum er hleypt í útvarpið. Ég slökkti á útvarpinu í gær þegar hann var kominn á flug og ég áttaði mig á að hann hefði líklega bara alls ekki áhuga á neinu öðru en fjárhagsstöðu Fríkirkjunnar.
Fagnar úrsögn úr þjóðkirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skipulögð trúarbrögð snúast 100% um peninga.
Ríkiskirkjan sumra íslendingar er eins og gamalt afdankað sovéskt bákn sem gerir engum gott... hún er smánarblettur á lýðræði íslands... ehh.. hmmm lýðræði íslands er auðvitað hlægilegt á svo marga vegu
DoctorE (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 10:15
Já, já vinur. Keep up the good work :)
Þorsteinn Siglaugsson, 24.11.2008 kl. 11:20
Hið rétta er að það þykir ekki fréttnæmt þegar hann talar um eitthvað annað.
Hefur þú sömu skoðun þegar prestar eða biskup ríkiskirkjunnar nýta útvarpsmessuna "sem einskonar vettvang til að standa í hagsmunabaráttu hvort sem er fyrir sig persónulega, söfnuð sinn eða einhverja aðra hópa"? Það hefur nefnilega gerst oftar en einu sinni.
Matthías Ásgeirsson, 24.11.2008 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.