Takk hr. Brown

Sendi í morgun eftirfarandi grein til tveggja breskra blaða. Sjáum til hvort hún birtist:

 

"A smelly Brown object and little, little Darling

Sir:

On October 7th the Landsbanki of Iceland was declared insolvent and taken over by the government. For a few years the bank had operated the Icesave savings accounts in Britain, the Netherlands, Germany and other countries. The same day Chancellor Alastair Darling spoke with his Icelandic counterpart, Mr. Arni Mathiesen, who assured him Iceland would honour its legal obligations towards Icesave‘s deposit holders.

Still, the day after, in a BBC interview, Darling stated that „the Icelandic government, believe it or not, have told me yesterday they have no intention of honouring their obligations here.“

Since then, Icelandic officials have repeatedly made it clear that they have never issued such a statement and that Iceland has always intended to pay its lawful due, even though it amounts to the total annual GDP of the country.

2

In spite of this Alastair Darling and Prime Minister Gordon Brown have repeated their lies in the media day after day with a calculated disregard for the actual facts.

2

Perhaps our politicians are childish and silly to expect their British counterparts to have a minimal respect for the truth. Maybe they did believe in the myth of British gentlemanly behaviour, fair play being the cornerstone, only to find the sewers and their brownish contents to have taken over.

2

The same day Darling lied to the BBC about Iceland‘s intentions, he seized the Kaupthing Edge savings bank and the Singer and Friedlander bank, both owned by Kaupthing, Iceland‘s largest financial corporation, the remaining bank in good financial health after the collapse of two smaller banks. As a result, creditors had no option but to close Kaupthing‘s lines of credit, bringing the bank to bankruptcy. This was done based on the Terrorist Act. The strategy of terrorists is to create turmoil and destruction among the general public to further their own goals. This is probably the first time terrorism is based on the very laws against it!

2

By destroying Kaupthing Brown and Darling cost the Icelandic pension funds between 15 and 25 percent of their assets. The shareholders, half of the country‘s adult population, lost a large portion of their savings. Economists now expect a third of Icelandic businesses may go into bankruptcy as a result of Kaupthing‘s downfall. But the good news is that Gordon Brown enjoyed a small jump in long-awaited popularity, along with his little Darling!

2

While the two friends worked their sewer pumps, Icelandic officials negotiated with their British counterparts, not to decide if Iceland would pay it‘s dues, since this was never the question, but how and when. Meanwhile, our politicians were busy finding ways to prevent a total collapse of the economy. Should they perhaps rather have spent their time working with PR specialists to fend off the dirt being spouted by the two fine gentlemen?

2

It is important to point out that of all the countries where Icesave operated it is only in Britain that politicians have deliberately tried to cause damage to Iceland while settlements were being negotiated.

2

At Thingvellir, the Icelandic seat of Parliament for 1000 years, a deep pool is to be found, called Drekkingarhylur (Drowning pool). In the times of witchhunt, suspected witches were thrown in, to check if they told the truth about their innocence. If they sank, they were innocent. If they floated, the were presumed guilty. Having demonstrated what unsavoury material he seems to be made of, I do not expect PM Brown ever to have the guts to visit Thingvellir and take the test. His moment of truth will be the upcoming elections in Britain. Then we shall see if slander and lies against a fellow NATO country can keep him in power or not. Will he sink, or is he a floater?"


mbl.is Úrvalsvísitalan 715 stig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Gott hjá þér Þorsteinn að senda þetta, nú leikur forvitni á hvort breskir fjölmiðlar hafi kjark til þess að birta þetta.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.10.2008 kl. 11:07

2 identicon

Frábær grein "summorize-ar" atburðarásina vel. Verður spennandi að sjá hvort þetta fái rúm og athygli í gamla heimsveldinu.

Skúli Magnússon (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:18

3 identicon

Góður!

Kristín Sævarsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:24

4 Smámynd: Jón Ragnarsson

Franskur vinur minn bauð okkur velkomin í hóp þeirra sem þola ekki breta... :)

Jón Ragnarsson, 14.10.2008 kl. 11:33

5 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Rosa flott grein, bravó og takk.

Tek undir með þeim sem spyrja sig hvort blöðin muni hafa manndóm í sér til að birta hana.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 11:36

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Þó fyrirsögnin sé dáltið "smelly" þá ætti hún vissulega að vekja eftirtekt ;)

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 11:38

7 identicon

What a load of dribble and how very very childish...........and I thought that Icelanders were fairly well educated......Good luck..... zzzzzzzzzzzzzz.....

kinchin (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:50

8 identicon

And as usual the assholes who robed us blind HERE IN ICELAND are clean as a mountain air,right??!!!  but well keep on wirting letters to the finction enemies,here few people are laughing that now they are left out of the spotlight,the real people responsible for the crisis in the icelandic banking system,cause if there was control and some sort of safeguard over the banking system in Iceland,we are still gonna be fine despite Brown,Grenn,Yellow or whatever the hell said or did,do you get that?? This is what happens when the small try to go to a categories above their abilities,not everything what flies is ok to be eaten and so on and so on.

ks (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:56

9 identicon

Hvað sagði Davíð?

Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, hefur verið gagnrýndur fyrir óvarlegt tal í Kastljósi á þriðjudag. Prófessor í hagfræði við London School of Economics segir t.d. að orð Davíðs hafi verið túlkuð þannig að Ísland myndi ekki standa við skuldbindingar sínar gagnvart innistæðueigendum í Bretlandi.Í grein eftir Richard Portis, prófessor í hagfræði við London School of Economics, sem birtur var á vef Financial Times í gær, segir hann að eftir að Glitnir var þjóðnýttur hafi lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins verið lækkuð og atburðarrás hafist sem endaði með því að Landsbankinn var yfirtekinn af Fjármálaeftirlitinu.Kaupþing hafi þó enn virst eiga möguleika. En á þriðjudag hafi Davíð Oddsson látið ummæli falla sem túlkuð voru þannig að Ísland ætlaði ekki að standa við skuldbindingar sínar gagnvart innistæðueigendum í Bretlandi. Þetta hafi verið pólitík til heimabrúks, af hans hálfu. Viðbrögð breskra stjórnvalda hafi raunar einnig verið pólitík til heimabrúks. Afleiðingin var fall Kaupþings.En hvað var það sem Davíð sagði? Hér fyrir neðan er samantekt á því sem Davíð sagði í Kastljósinu á þriðjudag um erlendar skuldir bankanna og hvernig íslensk stjórnvöld ætluðu að fara með þær. Rétt er að taka fram að bankareikningarnir Icesave og Kaupthing Edge bárust aldrei í tal.Ætlum ekki að borga skuldir bankanna Umræðan barst fyrst að erlendum skuldum þegar Sigmar Guðmundsson spurði Davíð hvort trúnaðarbrestur hefði orðið milli Íslands og vinaþjóða vegna þess að Ísland fékk ekki gjaldeyrislán hjá þeim.„Trúnaðarbresturinn er auðvitað sá að menn töldu, alls staðar, að okkar bankakerfi væri orðið allt, allt of stórt miðað við þarfir þjóðarinnar og eðlilegar viðskiptaþarfir hennar. Og menn töldu að þetta bankakerfi stæðist ekki, til lengdar, sérstaklega eftir að markaðir allir lokuðust. Þannig að Bandaríkjamenn, hygg ég, horfðu á málin þannig, að það þarf óhemju fé ef þeir ætla að borga allar skuldir bankakerfisins. Núna er þetta allt saman að breytast,“ sagði Davíð og bætti við að menn hefðu ekki almennilega áttað sig því hvað væri að breytast. Menn væru óskaplega svartsýnir enda margir skuldsett sig mikið og gætu ekki borgað og það bitnaði síðan á fólki sem hefði ekkert til saka unnið.„En hvað erum við í rauninni að gera og ættum við endilega að vera svona svartsýn,“ spurði Davíð. „Við erum að ákveða að við ætlum ekki að borga erlendar skuldir óreiðumanna.“„Af hverju segir þú óreiðumanna?“ spurði Sigmar.„Menn sem ekki geta borgað eru upp á gamlan máta taldir óreiðumenn, það lærði ég hjá ömmu minni,“ svaraði Davíð. „Við ætlum ekki að borga annarra manna skuldir. Við ætlum ekki að borga skuldir bankanna sem hafa farið dálítið gáleysislega.“„Og hvað er ég að segja með þessu? Áður trúðu menn því að íslenska kerfið, íslenska ríkið og íslenskir skattborgarar, myndu reyna að borga allar skuldir íslensku bankanna, allar skuldir íslensku bankanna,“ bætti Davíð við. Staðan væri sú að bankakefið skuldaði 50-55 milljarða evra sem kæmu til gjalda á næstu 3-4 árum og þeir gætu ekki útvegað sér þá fjármuni. Ríkið myndi ekki útvega féð því þar með væru Íslendingar að setja börn sín og barnabörn í skuldaklafa. Fljótlega færu menn að átta sig á því að Íslendingar væru að fara sömu leið og bandarísk stjórnvöld gerðu þegar Washington Mutual bankinn í Bandaríkjunum fór á hausinn. Lánadrottnar hefðu lánað bönkunum peninga í alls kyns verkefni með það að sjónarmiði að græða, og það væri ekkert ljótt við það í sjálfu hér. Það væru á hinn bóginn lánadrottnarnir sem yrðu að sitja uppi með tapið en ekki saklausir borgarar.Skuldir fara snarminnkandi„Eftir að þetta hefur nú gerst, t.a.m. með tvo banka, þá erum við ennþá með ríkisvald sem er ekki skuldugt í erlendu fé. Við höfum aukið skuldir þess nokkuð í innlendu fé en væntanlega geta þær skuldir horfið með tíð og tíma vegna þess að menn eru að leggja þær í góðar stofnanir. En þó að ríkið væri ekki skuldugt þá vorum við ofboðslega skuldug sem þjóð. Þjóðarskuldirnar voru háar. Þessar skuldir fara snarminnkandi. Um leið og menn átta sig á þessari stöðu að Ísland er ekki í neinni hættu, Ísland er ekki að fara að bregðast skyldum sínum, ríkissjóður Íslands mun aldrei lenda í vanskilum, þvert á móti, þá er staða hans að styrkjast. Um leið og menn átta sig á þessu þá mun mat matsfyrirtækjanna, það tekur dálítinn tíma, á Íslandi sem slíku, hækka. Þá munu cds álögin [skuldatryggingaálag] á ríkið falla með undrahraða niður og þá mun gengið styrkjast. Menn eru ennþá að halda að þetta séu vandræði en við erum að taka þessa dáldið harkalegu ákvörðun að segja: Við ætlum ekki að borga þessar erlendu skuldir bankanna,“ sagði hann.„Þetta er nún kannski meira en dáldið harkalega aðgerð,“ sagði Sigmar. Hún myndi væntanlega þýða að Íslendingar nytu ekki trausts úti í heimi.„Við erum ekki að afskrifa erlendar skuldir ríkisins,“ sagði Davíð„Nei, en einkaaðila,“ sagði Sigmar.„Já, við erum að gera nákvæmlega eins og bandaríkjamenn gera,“ sagði Davíð. „Við skiptum bönkunum upp í innlenda og erlenda starfsemi. Við tökum eigið féð að meginefni til og látum það fylgja erlendu starsfeminni. Þannig að erlendu kröfuhafarnir fá meira í sinni hlut en sem nemur innlendu starfseminni.“ Erlendir aðilar ættu ekki að geta sagt að þeir væru verr staddir eftir þessa aðgerð en áður. Erlendu skuldirnar yrðu síðan gerðar upp og erlendu kröfuhafarnir myndu, því miður, ekki fá nema kannski 5-15% upp í þessar kröfur.„Auðvitað er þetta sársaukalaust fyrir marga, en tiltölulega mjög fljótlega þá erum við með ríki sem er skuldlaust, eða skuldlítið í erlendum skuldum, og við erum skyndilega með þjóðarskuldir sem eru orðnar sáralitlar. Og af því að gengið hefur verið svona þá hefur viðskiptahallli meira og minna horfið. Þannig að við erum komnir með mjög fína og öfluga mótspyrnu,“sagði Davíð.Erlendar skuldi myndu ekki falla á íslenskan almenningSeinna í viðtalinu barst talið aftur að erlendum skuldum.Davíð sagði þá að meginástæðan fyrir því að bankarnir gátu lánað svona mikið var að íslenska ríkið var nánast skuldlaust. Þess vegna gátu bankarnir fengið svona mikil lán erlendis. „Menn trúðu því að íslenska ríkið ætlaði að borga niður allar skuldir bankanna og annarra slíkra. [...] Þeir sem veittu lánin, þeir mátu það svo, að Íslendingar mundu reyna, af því þetta er þannig þjóð, norræn þjóð sem reynir að standa í skilum fyrir allt og alla, að þeir myndu reyna að borga niður skuldir bankanna ef þeir gætu það ekki sjálfir. En núna erum við sem sagt að ákveða að gera það ekki. Og það er vegna þess að við getum það ekki og það væri ósanngjarnt að binda börnin okkar, barnabörnin á klafa þrældóms í háa herrans tíð vegna afglapa sem það fólk ber enga ábyrgð á. Og þess vegna á fólk að hugsa til þess að þó þetta sé erfitt um hríð þá erum við miklu betur stödd núna, eftir þetta allt saman, heldur en við vorum fyrir þremur vikum því þá héldu menn ennþá að við ætluðum að burðast með allar þessar skuldir. En nú höfum við tekið þá hörðu ákvörðun að við ætlum ekki að láta þessar erlendu skuldir falla á íslenskan almenning. Það er sanngjörn leið.“Undir lok viðtalsins spurði Sigmar um krónuna og þegar reynt var að styrkja gengi krónunnar, í gengisvísitölunni 175. Aftur barst talið að erlendu skuldunum. „Menn verða að átta sig á því að við erum að draga úr skuldafargi þjóðarinnar, en ekki auka það. Það tekur tíma að síast inn. Og um leið og það síast inn, hægt og rólega, þá mun gengismarkaðurinn lagast mjög fljótt og vel,“ sagði Davíð. 

maltblossom (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:57

10 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Í kommentinu hér fyrir ofan sjáum við ágætt dæmi um það sem hinn franski vinur Jóns á við...

Þó mér hafi reyndar alltaf verið heldur vel við Breta og sér í lagi Skota sem þjóðir.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 11:58

11 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það er að segja þeim sem skrifuð eru á ensku, er ekki búin að lesa maltblossom.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 12:00

12 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þetta er rosalega löng færsla hér að ofan. Ég afsaka ekki DO, en hvað sem hann sagði er staðreyndin sú að aðfararnótt 7. október sendi ríkisstjórnin út tilkynningu um að ríkið ábyrgðist innistæður í Icesave.

Ensku kommentin eru greinilega úr einhverju brúnu efni. The comments in English are clearly made of something brown.

Þorsteinn Siglaugsson, 14.10.2008 kl. 12:07

13 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það sem Davíð sagði í Kastljósinu var ekki yfirlýsing til breskra stjórnvalda, þó vissulega sé ég sammála því að þau voru fráleit í stöðunni.

Ummæli hans í íslenskum umræðuþætti greip Brown síðan á lofti og túlkaði sér í hag, þar sem þau þjónuðu pólitískum hagsmunum hans og hann taldi þau tilvalið tromp til að styrkja valta stöðu sína innanlands, þó svo fjármálaráðherra Ísalnd hafi rætt við hann persónulega til að fullvissa hann um að það væri röng túlkun. Eru þetta ásættanleg vinnubrögð af hálfu Brown? Hreint ekki.

(Svona í framhjáhlaupi, maltblossom, ert þú að skrifa fyrir sjónskerta í kommentinu þínu?)

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 12:09

14 identicon

Þessi tilkynning barst mánudaginn 6. október:

„Innlent - mánudagur, 6. október, 2008 - 02:12

Sérstök tilkynning frá ríkisstjórninni um að innstæður verði tryggðar að fullu

Ríkisstjórn Íslands sendi í nótt frá sér sérstaka tilkynningu um að innstæður í innlendum viðskiptabönkum, sparisjóðum og útibúum þeirra hér á landi verði tryggðar að fullu.

Tilkynningin kemur í kjölfar sams konar munnlegrar áréttingar Geirs H. Haarde með fréttamönnum á fundi í gærkvöldi. Þar lýsti forsætisráðherra því yfir að ekki væri lengur talin ástæða til að grípa til sérstakra aðgerða eftir fundarhöld helgarinnar.

Tilkynningin er eftirfarandi:

“Ríkisstjórn Íslands áréttar að innstæður í innlendum viðskiptabönkum, sparisjóðum og útibúum þeirra hér á landi verða tryggðar að fullu.

Með innstæðum er átt við allar innstæður almennra sparifjáreigenda og fyrirtækja sem trygging innstæðudeildar Tryggingasjóðs innstæðueigenda tekur til.

Reykjavík, 5. október 2008?

Tilkynningin var send úr forsætisráðuneytinu á öðrum tímanum í nótt en er dagsett 5. október. Samkvæmt upplýsingum sem finna má t.d. á vefsíðu Talsmanns neytenda tryggir Tryggingarsjóður á hverjum tíma að lágmarki fjárhæð sem samsvarar 20.887 evrum (nú rúmlega 3 m.kr.).

Samskonar tilkynning hefur verið send út í Bretlandi um innstæður á innlánsreikningum hjá lánastofnunum Kaupþings og Landsbankans þar.“

Guðni Elísson (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 12:15

15 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það er vissulega sérkennileg staða sem komin er upp að Nató-þjóð, sem meira að segja studdi innrásina í Írak, skuli nú standa í samningum við Rússa vegna skulda.

Við Íslendingarnir erum nú meiru línudansararnir, vonandi fipast engum.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 12:21

16 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

(Ég meinti auðvitað "vonandi fipast enginn", svo að sjá að ég sé orðin smituð af þágufallssýkinni sem tröllríður tungumálinu)

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 287346

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband