Fáeinir varnaglar, kannski

Ég þekki ekki til Roberts Aliber, en hann er í það minnsta ekki fyrsti hagfræðingurinn til að spá dómsdegi hér.

Hvað Aliber á við með "bankaáhlaupi" kemur ekki fram í fréttinni og þyrfti að skýra betur.

Það er vissulega rétt að viðskiptahalli hefur verið mikill og gengi krónunnar hátt skráð. En hinu má ekki gleyma að gengið hefur þegar fallið umtalsvert, fjárfestingar og lántökur erlendis eru að dragast hratt saman og útflutningstekjur verða umtalsvert hærri á þessu ári en því síðasta. Er víst að Aliber taki allt þetta með í reikninginn?


mbl.is Bankaáhlaup hafið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skil ekki Moggann að draga upp alla ÁBYRGÐARLAUSA álitsgjafa til þess að fjalla neikvætt um ísl. efnahagslíf. Ekki mun nokkur blaðamaður þarna draga þennan ellilífeyrisþega til ábyrgðar á orðum sínum eftir t.d. 6 mánuði þegar ekkert hefur ræst af ruglinu hans. Þvílík blaðamennska !  Staðreyndin er sú að þessi karl hefur EKKERT kynnt sér ísl. efnahagslíf, stöðu lífeyrirssjóða og fleira sem gerir okkur einstök. Ég vona bara að karlinn komi sér heim sem fyrst.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 287331

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband