2.3.2008 | 12:38
Hundrað á móti einum!
Árás Ísraelshers á óbreytta borgara á Gaza hófst eftir að einn úr þeirra liði féll í flugskeytaárás. Samkvæmt fréttum hefur þeim tekist að myrða 100 manns, að stórum hluta konur og börn.
Í seinni heimsstyrjöldinni var algengt að þýsku kynþáttahyggjumennirnir hefndu fyrir árásir andspyrnumanna á hernumdum svæðum með því að smala saman nokkrum fullorðnum karlmönnum og skjóta þá gæfu tilræðismenn sig ekki fram innan tiltekins tíma.
Ísraelsku kynþáttahyggjumennirnir, lærisveinar þeirra, hafa greinilega betrumbætt aðferðina!
![]() |
Abbas rauf pólitísk tengsl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll, Þorsteinn !
Ekkert er einhlítt þarna, en,.......... minni á ógrynni landsvæða, sumra vel byggilegra, í Araba löndunum, hver gætu nýtst Filisteunum (Palestínumönnum). Auðvitað; spilar inn í; háskaleg trúarkenningin, frá Mekku, líka sem stjórnmálalegir hagsmunir, m.a.
Með beztu kveðjum, sem fyrr / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 16:21
Jamms. Þessi svæði gætu vafalaust nýst Ísraelsmönnum líka. En tilvist óbyggðra landsvæða er eiginlega ekki röksemd í málinu. Hugsum okkur að Íslendingar réðust inn í Noreg og hertækju þar landsvæði í krafti þess að forfeður okkar hefðu hrakist þaðan fyrir þúsund árum. Við gætum auðvitað bent "frumbyggjunum" á ný svæði til að setjast að á, en myndi það breyta einhverju um rétt eða réttleysi okkar?
Þorsteinn Siglaugsson, 3.3.2008 kl. 08:49
Palestína er orðin eftirmynd gettósins í Varsjá, Ísraelsmann eru orðnir að því sem þeir hötuðu mest sjálfir.
Þjóðernis fasistum sem reka stærstu fangabúðir heimsins með stuðningi og í skjóli Bandaríkjamanna.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 5.3.2008 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.