Svartahaf - Vestfjarðamið??

Þótt út af fyrir sig sé sjálfsagt að leitast við að byggja upp atvinnutækifæri á Vestfjörðum séu þau hagkvæm og fjármögnuð af einkaaðilum vekja svona fréttir ugg þegar kemur að fyrirhugaðri olíuhreinsunarstöð og umferð olíuskipa á svæðinu.

Ætli sé nokkuð hætta á að við sjáum svona frétt eftir nokkur ár: 

"Björgunarlið vinna nú að því hörðum höndum að reyna að hreinsa upp olíu sem fyrst af ströndum og af hafi eftir að olíuflutningaskip brotnaði í tvennt á miðunum úti fyrir Vestfjörðum um síðustu helgi. 2000 tonn af olíu fóru í sjóinn og er reiknað með að mengunin muni valda vandræðum á Vestfjarðamiðum næstu 15 ár. Sjófuglar verða einkum fyrir barðinu á menguninni."


mbl.is Sjófuglar verða fyrir barðinu á mengunarslysinu í Azovhafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband