Rétt hjá Gylfa

Þarna hefur Gylfi Arnbjörnsson rétt fyrir sér. Það breytir vitanlega engu um verðbólgu og vaxtaákvarðanir þótt húsnæðisliðurinn sé tekinn út úr verðbólgumælingunni. Þeir sem halda því fram að óeðlilegt sé að hafa hann inni og vísa til þess að það er ekki gert í sumum löndum gleyma því að í viðkomandi löndum er stór, virkur leigumarkaður og mæling á þróun húsaleigu dugar því til að meta húsnæðiskostnaðinn. Leigumarkaðurinn hér er hins vegar svo lítill hluti húsnæðismarkaðar að ef miða ætti við hann yrði vísitalan afar óáreiðanleg.
mbl.is Leysir ekki vandann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 287330

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband