Verðugt verkefni!

Væri ekki tilvalið að fyrsta verkefni nýju nefndarinnar um ímynd Íslands yrði að fara í lobbýisma til að koma í gegn auknum mengunarheimildum?

Það hlýtur að vera forgangsmál enda grundvallaratriði að við getum haldið áfram með raforkuútsölu á kostnað skattgreiðenda - bara passa að einkaaðilar komi hvergi nærri, enda væru þeir vísir til að fara að pína upp verðið!


mbl.is Geir: Eigum að reyna að fá samþykkt nýtt íslenskt ákvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað áttu við með raforkuútsölu á kostnað skattgreiðenda? Trúir þú því í alvöru talað að þessi stóru orkufyrirtæki séu að selja meirihluta raforkunnar (til stóriðju) á niðurgreiddu verði? Skilur þú ekki að það geti verið eðlilegt að Hagar fái kókið á lægra verði en sjoppan í félagsheimili Sindra á Hornafirði?

Fossvoxari (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 15:44

2 Smámynd: Sigurður Hrellir

Finndist einhverjum það sanngjarnt að Hagar borguðu hálft verð fyrir kókið? Líklega Fossvoxara og fáeinum öðrum. En einungis einn fjórða, væri það eðlilegt? HVAÐ ÞÁ MEÐ EINN ÁTTUNDA?!

Sigurður Hrellir, 7.11.2007 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 287356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband