21.1.2022 | 23:52
Engin uppgjöf í Bólugrýlu!
Þessi frétt er fyrst og fremst grátbroslegt dæmi um hversu djúpt fjölmiðlar eru sokknir. Að blaðamaður skuli greina frá þessum fáránleika eins og það sé bara eðlilegasti hlutur í heimi að Bólugrýla skakklappist á eftir "bólusetningaþrjótum" með pokann sinn á lofti, tilbúin að troða þeim í hann.
Þessi fréttaflutningur er kannski hápunktur þeirrar geðbilunar sem hefur gripið um sig í þessu samfélagi. Við skulum vona að ef hápunktinum er náð fari kannski að koma að því að fólk fari að ná andlegri heilsu að nýju.
En ef þetta verður ekki í næsta áramótaskaupi hef ég áhyggjur.
![]() |
Einn var hlaupinn í Laugar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað pestarpassann varðar er hápunktinum ekki náð Þorsteinn, en núna er stund milli stríða.
Magnús Sigurðsson, 22.1.2022 kl. 08:32
Ég er sammála því. Það verður öllu tjaldað til.
Þorsteinn Siglaugsson, 22.1.2022 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.