Enn bćtt í ćsifréttirnar

Einu sinni voru gefin út morgunblöđ og síđdegisblöđ. Síđdegisblöđin voru seld á götuhornum og salan byggđi á ađ hafa nćgilega krassandi fréttir á forsíđunni. Ţessar fréttir voru oft lygafréttir, eđa í ţađ minnsta umtalsverđ hagrćđing á sannleikanum. Morgunblöđin voru seld í áskrift og grundvölluđu ekki starfsemi sína á ćsifréttum. Ţessum blöđum mátti treysta.

En nú eru breyttir tímar. Morgunblöđin eru horfin. Nú eru öll blöđin síđdegisblöđ og viđskiptalíkaniđ snýst um ćsifréttir sem drífa áfram smelli á vefnum og smellirnir drífa auglýsingatekjurnar.

Myndin hér ađ neđan sýnir ţróun dauđsfalla í Brasilíu í mars. Hún er tekin beint úr gagnasafni brasilískra sóttvarnaryfirvalda. Myndin sýnir ađ faraldurinn er í rénun í Brasilíu, ekki ađ hann sé í vexti eins og stađhćft er í ţessari síđdegisblađafrétt.

Hér er hlekkur á heimildina: https://transparencia.registrocivil.org.br/especial-covid

Screenshot 2021-04-01 at 01.24.14


mbl.is Aldrei jafn margir látiđ lífiđ í einum mánuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessar tölur sem ţú vísar í virđast ekki vera réttar. 

Sjá td:

https://covid19.who.int/region/amro/country/br

https://www.worldometers.info/coronavirus/country/brazil/

Ekki er annađ ađ sjá en Covid sé í mikklum vexti í Brasilíu 

Jónas Kr. (IP-tala skráđ) 1.4.2021 kl. 07:51

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta eru frumgögn sem hér er vísađ í. Líklegt ađ ţú sért ađ rugla saman fjölda dauđsfalla og fjölda tilfella. Fjöldi tilfella er ađeins nýbyrjađur ađ fara aftur niđur. Ţćr tölur getur ţú séđ ţarna líka međ ţví ađ velja "Registro" í stađ "Obito".

Ţorsteinn Siglaugsson, 1.4.2021 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 288070

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband