Þegar fókusinn tapast

Hér sjáum við glöggt hvernig fókusinn á heildarmynd hlutanna hefur tapast. Áströlsk hugveita metur lönd eftir viðbrögðum þeirra við faraldrinum. Matið grundvallast auðvitað einvörðungu á fjölda tilfella, fjölda dauðsfalla og svo framvegis vegna kórónaveirunnar. Fjöldaatvinnuleysi og fátækt, tjón á námi barna og ungmenna, dauðsföll vegna lokunaraðgerða, sjálfsvíg - ekkert af þessu skiptir neinu máli.
Ég legg til að þessi hugveita geri í framhaldi samanburð á frammistöðu landa í loftslagsmálum og noti þá líka bara einn mælikvarða - orkunotkun á einstakling. Norður-Kórea verður í toppsætinu!

mbl.is Ísland í 7. sæti yfir viðbrögð við faraldrinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Þau eru farin að tala mikið um kórónuVEIRUNA (et.). Milljónir afbrigða til, eru þessi nýju afbrigði allt Covid 19 veirur? Viltu spyrja Jón lækni? ;)

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 28.1.2021 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband