28.1.2021 | 09:36
Þegar fókusinn tapast
Hér sjáum við glöggt hvernig fókusinn á heildarmynd hlutanna hefur tapast. Áströlsk hugveita metur lönd eftir viðbrögðum þeirra við faraldrinum. Matið grundvallast auðvitað einvörðungu á fjölda tilfella, fjölda dauðsfalla og svo framvegis vegna kórónaveirunnar. Fjöldaatvinnuleysi og fátækt, tjón á námi barna og ungmenna, dauðsföll vegna lokunaraðgerða, sjálfsvíg - ekkert af þessu skiptir neinu máli.
Ég legg til að þessi hugveita geri í framhaldi samanburð á frammistöðu landa í loftslagsmálum og noti þá líka bara einn mælikvarða - orkunotkun á einstakling. Norður-Kórea verður í toppsætinu!
![]() |
Ísland í 7. sæti yfir viðbrögð við faraldrinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þau eru farin að tala mikið um kórónuVEIRUNA (et.). Milljónir afbrigða til, eru þessi nýju afbrigði allt Covid 19 veirur? Viltu spyrja Jón lækni? ;)
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 28.1.2021 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.