Staðfesta að hjarðónæmi væri til?

Það er nú kannski von að það hafi komið mönnum hjá Pfizer undarlega fyrir sjónir að þeir kumpánar hafi ætlað að fá þá með sér í vegferð sem gekk út á að staðfesta að hjarðónæmi væri til.

Svona álíka mikið vísindalegt gildi í því og að leggja til rannsókn til að sýna fram á að rigning sé til.

Er einhver ennþá í vafa um að það sem þessir náungar stunda eru ekki vísindi, heldur eitthvað sem á meira sammerkt með stjörnuspeki, djöflafræði eða spíritisma?


mbl.is „Lítur út fyrir að þetta ætli ekki að ganga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Lastu þetta hjá Guðrún þar sem fram kemur að WHO er búin að breyta skilgreiningu á því hvað þeir telja hjarðónæmi?
https://gudrunbergmann.is/athugasemdir-vid-boluefnid-fra-pfizer/

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 8.1.2021 kl. 15:08

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, en þeir staðhæfa að það náist með bólusetningu. Svo hvað ætluðu Kári og Þórólfur þá eiginlega að rannsaka. Eru þeir ekki að fylgja línunni? Skamm, skamm!

Þorsteinn Siglaugsson, 8.1.2021 kl. 15:18

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Mánuðum saman þverneituðu sóttvarnaryfirvöld því að hjarðónæmi væri markmið aðgerða þeirra, heldur aðeins að vernda viðkvæma hópa. Svo kom bóluefni og þá varð hjarðnónæmi allt í einu að markmiði þeirra, en samtímis var því kastað út um gluggann sem markmiði að vernda viðkvæma hópa.

Þá vaknar spurningin: Hvernig í veröldinni á bólusetning að leiða til hjarðónæmis þegar nú liggur fyrir að bóluefnið hindrar á engan hátt að hinn bólusetti geti samt fengið veiruna og smitað aðra af henni þó hann veikist ekki sjálfur? Svarið er augljóst: Bóluefnið getur eingöngu gert hina bólusettu ónæma (sem lifa af bólusetninguna) en aldrei alla "hjörðina".

Velkomin í IV. fasa stærstu læknisfræðitilraunar í sögu mannkyns.

Guðmundur Ásgeirsson, 14.1.2021 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband