Óþarfi eftir að grímurnar komu

Eftir að fólk tók að apast um með þessar grímur, sem ekkert gagn gera, en hafa sálrænt róandi áhrif á fólk sem er ekki mjög vel gefið, stendur maður sig æ oftar að því að átta sig ekki á hvors kyns fólk er sem maður mætir úti á götu. Frumvarpið verður því líklega hvorki til tjóns né gagns því sóttólfarnir hafa þegar afnumið sýnilegt kyn og þar með vitanlega kynrænt sjálfræði nema prívat. Þannig gæti karlugla sem maður mætir á götu, dúðaður í sveitamannagalla og með tusku á trantinum, sem best brosað í kampinn (sem sést auðvitað ekki) og sagt við sjálfan sig: "Haha, þessi tekur sko ekkert eftir því að ég skilgreini mig sem kellingu núna."


mbl.is Tekist á um kynrænt sjálfræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þvættingur er þetta. Þú lætur eins og grímurnar séu eilífðar-skylda.

Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 16.12.2020 kl. 03:14

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Bíddu bara Trausti! Bíddu bara!

Þorsteinn Siglaugsson, 16.12.2020 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 287367

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband