6.11.2020 | 10:10
Sýnir hversu grafalvarleg mistökin eru
Það að helmingur dauðsfalla á Spáni á fyrstu þremur mánuðum faraldursins hafi átt sér stað á hjúkrunarheimilum sýnir auðvitað hversu grafalvarleg þau mistök voru, að leggja ekki alla áherslu á að vernda viðkvæma hópa í stað hinna árangurslausu og ómarkvissu aðgerða sem ráðist var í.
Spánverjar, líkt og Svíar, hafa þó kannski þá afsökun að erfitt kunni að hafa reynst að valda þessu verkefni í upphafi.
Þá afsökun hafa íslensk heilbrigðisyfirvöld hins vegar ekki. Hér hófst mannfallið meðal elsta og viðkvæmasta hópsins sem átti að njóta verndar inni á Landspítala í október. Miklu meira en nægur tími hafði gefist til að tryggja þessu fólki vernd. Og það sér ekki fyrir endann á því. Þegar hefur skipulags- og ábyrgðarleysið þegar orðið sjö manns að bana. Samtals smituðust um 100 manns. Ekki er ólíklegt að alls verði dauðsföllin meðal þessa hóps 20-30.
Og viðbrögðin? Loka hárgreiðslustofum og skerða skóladag barna!
![]() |
Meira en helmingur dauðsfalla á hjúkrunarheimilum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.