5.11.2020 | 17:50
Hin blygðunarlausa sérhyggja
Árásin sem nú er verið að gera á ungu kynslóðina, í nafni þess að vernda þá sem eldri eru fyrir pest sem fæstum gerir raunar nokkurt mein, grundvallast á blygðunarlausri sérhyggju: Svo lengi sem ég er varinn er sjálfsagt að eyðileggja líf barna, leggja framtíð ungmenna í rúst, dæma milljónatugi fátæks fólks um allan heim til hungurdauða.
Hér er Bjartur í Sumarhúsum á ferð:
Spurt hef ég tíu milljón manns
séu myrtir í gamni utanlands.
Sannlega mega þeir súpa hel
ég syrgi þá ekki, fari þeir vel.
Er það í alvöru hingað sem við erum komin?
Áhrif þriðju bylgjunnar á unga fólkið hrikaleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:04 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og svo koma einhverjar aumar rannsóknir sem munu sýna að þetta voru mistök. Hvers vegna eru hin Norðurlöndin ekki með sína skóla lokaða?
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 5.11.2020 kl. 18:19
Væntanlega bera stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum hag barna fyrir brjósti, í það minnsta að einhverju leyti.
Og vitanlega munu mistökin koma í ljós. Vitanlega munu afleiðingarnar koma í ljós. Og alvarlegastur verður kannski trúverðugleikabrestur vísindanna þegar öll kurl verða komin til grafar.
Þorsteinn Siglaugsson, 5.11.2020 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.