Of margir í barnaafmæli!

Nú eru sóttólfarnir endanlega búnir að missa vitið. Börnum er nákvæmlega engin hætta búin af kórónaveirunni. En það breytir auðvitað engu, ekkert frekar en aðrar staðreyndir.

Nú má búast við að lögregla verði framvegis send á staðinn til að leysa upp barnaafmæli!

Fólk verður að fara að rísa upp gegn þessu fáránlega, röklausa ofríki. Engum ber skylda til að hlýða ólögmætum tilskipunum.


mbl.is Tilkynnt um 11 brot á sóttvarnalögum í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það kemur hvergi fram að börnin hafi verið of mörg, Þorsteinn minn. Við getum allt eins gert ráð fyrir því að fullorðnir einstaklingar hafi verið umfram leyfilegan fjölda.

Persónulega tel ég að allt tal um uppreisn og andspyrnuhreyfingu geti beðið betri tíma. 😉

Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 31.10.2020 kl. 16:53

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, það gerir auðvitað gæfumuninn! Eflaust bara spennandi fyrir börnin þegar löggur í flottum búningum mæta til að leysa afmælið upp!

"“The real problem is that when human societies lose their freedom, it’s not usually because tyrants have taken it away. It’s usually because people willingly surrender their freedom in return for protection against some external threat. And the threat is usually a real threat but usually exaggerated. "

Sumption lávarður

Þorsteinn Siglaugsson, 31.10.2020 kl. 18:22

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ekki megi fleiri veikjast, vegna þess að þá verður of mikið álag á ríkisspítalanum. Þjóðin þarf að laga sig að spítalanum með tilheyrandi fjöldagjaldþrotum. Það vottar ekki fyrir skilningi á vanda annarra, svo veruleikafyrt er yfirstjórn heilbrigðismála. 

Benedikt Halldórsson, 31.10.2020 kl. 18:53

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Løgreglan hafði akkúrat engan áhuga á því þegar hlidarspegill var brotinn af bílnum mínum í síðustu viku. Þetta smá "prakkarastrik" kostaði mig þó 120 þúsund og síðast þegar ég vissi var þarna um klárt løgbrot að ræða. Ekki bara reglugerð án lagastoðar. 

Ragnhildur Kolka, 31.10.2020 kl. 20:05

5 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Vertu fegin að hafa ekki asnast til að halda barnaafmæli með 11 börnum Ragnhildur.

Þorsteinn Siglaugsson, 31.10.2020 kl. 20:53

6 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það er meira en nóg pláss á spítalanum Benedikt. Það hef ég frá fyrstu hendi. Það er einfaldlega bara lygi að það vanti pláss.

Þorsteinn Siglaugsson, 31.10.2020 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband