29.10.2020 | 23:06
Það sem má, og það sem má ekki
Þegar Donald Trump bendir á alkunna staðreynd; að börnum sé engin hætta búin af kórónaveirunni, er reikningi hans lokað.
Þegar malasískur stjórnmálamaður hvetur til þess að milljónir saklauss fólks verði drepnar er færslan ekki fjarlægð fyrr en eftir dúk og disk, og reikningi hins morðóða haldið opnum.
En hann er auðvitað ekki í framboði gegn bandaríska Demókrataflokknum.
Segir að múslimar megi drepa Frakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er heldur ekki eins og það sé verið að halda því fram að sonur Bidens hafi hlotið starf, sem hann hafði ef til vill lítil fram að færa í - nema aðgang að föður sínum.
Slík "firra" er auðvitað mun alvarlegri en halda því fram að Frakkar seu réttdræpir.
Svona er "vestræn fjölmiðlun" dag.
G. Tómas Gunnarsson, 29.10.2020 kl. 23:46
Vestræn fjölmiðlun er að mestu búin að vera Tómas. Eina blaðið sem er lesandi er Spectator.
Þorsteinn Siglaugsson, 30.10.2020 kl. 00:13
Orð í tíma töluð Þorsteinn. Þessu er ég alveg sammála. Vestræn fjölmiðlun er að mestu búin að vera - og vestrænt lýðræði líka, svo skemmt er það orðið af rétttrúnaði jafnaðarmanna og vinstrimanna.
Þess vegna verður það verkefni næsta áratugar að reisa hana við aftur og stjórnkerfi laust við ofríki þeirra sem ritskoða, banna og stjórna á bakvið tjöldin.
Hvort sem Trump nær aftur kjöri eða ekki verður það að hafast. Það myndi tefja uppstokkun á þessum hlutum ef Biden næði kjöri. Jafnvel ný frétt segir frá uppsveiflu í hagkerfinu nýlega í Bandaríkjunum sem er Trump að þakka. Ef Biden verður næsti forseti sýnir það að lokanir á vefsíðum og annað slíkt hefur haft slíkt áhrif að það yrði að teljast hneyksli.
Ingólfur Sigurðsson, 30.10.2020 kl. 01:51
Dr Gad Saad:
He meant “kill” in a peaceful way.
Benedikt Halldórsson, 30.10.2020 kl. 04:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.