Helga Vala talar máli skynseminnar

Það er ekki nóg með að Helga Vala sé sammála Brynjari Níelssyni hvað varðar áhyggjur af mannréttindamálum þegar stjórnvöld hafa nánast tekið sér alræðisvald til að reyna árangurslaust að kveða niður flensuna, heldur tekur hún nú undir málflutning þeirra sem lengi hafa gagnrýnt að þjónustu einkafyrirtækja í heilbrigðisgeiranum sé hafnað.

Hún hefur gerir sér grein fyrir því að fjármuni skattgreiðenda á að nota með skynsamlegum hætti og forðast verður að sóa dýrmætri afkastagetu Landspítalans í verkefni sem aðrir geta allt eins unnið.


mbl.is Einkafyrirtæki gæti leyst vanda Landspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Það er alveg hreint magnað hvað ríkisvaldið er hikandi við að bjóða út aðkallandi aðstoð verktaka þegar þess er raunverulega þörf.

Hvað fóru margar milljónir til verktaka til að búa til Ferðagjöf-appið?

Hvað fóru margar milljónir til auglýsingastofu til að reyna koma Íslandi á kort ferðamanna?

Hvað hefur ÍE fengið mikið, beint eða óbeint, fyrir að aðstoða við skimanir og smitrakningu?

Hvað er verið að borga verktökum í smitrakningu?

En þegar kemur að því að létta á spítala og skólum þá er lokað og læst. Einmitt þar sem er hvað brýnast að fá aðstoð.

Geir Ágústsson, 21.10.2020 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 287744

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband