14.9.2020 | 14:40
Hversu óraunsær er hægt að vera?
Hversu mikla veruleikafirringu þarf til að ímynda sér að veirusjúkdómur sem aðeins 1-3% landsmanna hafa ónæmi gagnvart sé í þann veginn að hverfa?
Við erum alveg að koma heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar hafa fyrstu rannsóknir sýnt fram á mun víðtækara ónæmi en búist var við miðað við fjölda þeirra sem hafa veikst af Covid.
Ástæðan er talin vera sú að margir hafi áður smitast af öðrum krónónuveirum svo sem inflúensu og hafi því myndað nógu breiðvirka mótefnasvörun til verjast Covid.
Guðmundur Ásgeirsson, 14.9.2020 kl. 16:11
Ég hef séð gögn um svonefnt T-frumu ónæmi. Reikna með að það sé það sem þú ert að vísa í Guðmundur. Það mun vera 2-3 sinnum "venjulegt" ónæmi. Þess vegna tala ég um 1-3%, ekki bara 1% sem er niðurstaðan miðað við venjulegu ónæmismælinguna.
Þorsteinn Siglaugsson, 14.9.2020 kl. 16:43
Tek undir með Guðmundi. Trúi á að það sé ekki alltaf ráðlegt að láta bólusetja sig þótt von sé á Asíuinflúensu. Þá er eins og að bólusetning sem ég hef meðtekið komi ekki að gagni þar sem veirur breyta sér fljótt? Besta vörn mín gagnvart flensum og kvefpestum hefur verið útivera allt árið í formi íþrótta og gönguferða.
Upplifði á árum eftir stríð að það var talið jákvætt að vera í plús gagnvart berklaveiki. Lungnasjúkdómi sem var margfalt skæðari en Covid. Móðir mín hafði veikst af berklum á stríðsárunum, náði sér að fullu með hvíld og að liggja úti yfir daginn á Vífilstöðum. Þar var byggður merkilegur skjólgarður mót suðri, hannaður af Guðjóni Samúelssyni húsameistara. Steinveggurinn varð fljótt tákn fyrir útiveru og margir sem komu af hælinu höfðu það fyrir vana að sofa úti yfir miðjan daginn eða að fara í gönguferðir.
Annað mál. Faðir sem ætlaði að koma í stutta heimsókn með börn sín frá Noregi í október kemur ekki vegna langra sóttkvíar og einangrunar. Kemur frá landi þar sem tiltölulega fá smit eru? Starfsmaður frá Pólandi varð að vera hér í viku sóttkví eftir stutta heimsókn til Póllands. Í Ágúst voru það 6 dagar en nú eru það sjö dagar þangað til niðurstaða berst. Hvar er hin stóra smitgáttarvél sem var sögð pöntuð? Kemur í október ásamt nýjum reglum sem eru í smíðum?
Sigurður Antonsson, 14.9.2020 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.